Síða 11 af 37
Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
Póstað: 6. Nóv. 2007 16:47:07
eftir Sverrir
Vírarnir slakna þegar hjólið er dregið inn, þeir eru
tengdir í servó en ekki í hliðarstýrið, það er fjöður á leggnum sem heldur honum í miðjunni þegar ekki er verið að beygja eða þegar vírinn slaknar. Ég geri ekkert frekar ráð fyrir að nota sama servóið á stélhjólið og hliðarstýrið en það kemur betur í ljós seinna hvað ég enda á að gera.
Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
Póstað: 10. Nóv. 2007 12:25:23
eftir einarak
glæsilegt, hvaða lím er notað til að líma klæðninguna á? trélím eða e-ð sterkara?
Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
Póstað: 10. Nóv. 2007 15:45:09
eftir Gaui
[quote=einarak]glæsilegt, hvaða lím er notað til að líma klæðninguna á? trélím eða e-ð sterkara?[/quote]
Er til eitthvað sterkara? Spurningin er: Hvaða lím hentar. Í 90% tilvika er hvíta trélímið hentugast og þar af leiðandi best
Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
Póstað: 10. Nóv. 2007 16:36:00
eftir Sverrir
Nota yfirleitt trélímið, eins og Gaui segir þá er það í ca. 90% tilvika hentugast

Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
Póstað: 10. Nóv. 2007 19:31:27
eftir Þórir T
kemurðu til með að glassa skrokkinn allann?
mbk
tóti
Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
Póstað: 10. Nóv. 2007 19:54:34
eftir Sverrir
Jamm.
Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
Póstað: 12. Nóv. 2007 00:10:38
eftir Sverrir
Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
Póstað: 14. Nóv. 2007 00:40:50
eftir Sverrir
Búið að klæða skrokkinn að mestu.

Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
Póstað: 14. Nóv. 2007 17:40:57
eftir kip
Thunderboltinn er alveg ótrúlegur í laginu..
Þetta er skemmtilegur smíðaþráður. Hlakka til að sjá Zenoah 62 komna framaná