Síða 15 af 15

Re: Flugvélaverksmiðja EPE

Póstað: 2. Jún. 2016 22:28:29
eftir Flugvelapabbi
Her koma nyjustu myndir af SPAD XIII sem SKJOLDUR smidadi i smidastofu EPE.

Mynd

Mynd

Her ma sja svolitid af riggingunni nog af virum.
Mynd

Mynd

Mynd

Oll merki eru handmalud.
Mynd

Mynd

Re: Flugvélaverksmiðja EPE

Póstað: 2. Jún. 2016 23:01:26
eftir arni
Glæsileg vél hjá þér Skjöldur. Til hamingju. :)
Kveðja Árni F.

Re: Flugvélaverksmiðja EPE

Póstað: 3. Jún. 2016 10:16:43
eftir Ágúst Borgþórsson
Menn hafa fengið orður af minna tilefni. Þetta er meistaraverk, til hamingju Skjöldur.

Re: Flugvélaverksmiðja EPE

Póstað: 8. Jún. 2016 21:50:06
eftir Björn G Leifsson
Ekkert smá!! Til hamingju með gripinn Skjöldur.

Re: Flugvélaverksmiðja EPE

Póstað: 6. Maí. 2017 19:26:48
eftir Sverrir
Málningavinna í blíðunni.

Mynd

Mynd

Mynd