
30% Tiger Moth
Re: 30% Tiger Moth
Engar skemmdir, nafni, engar áhyggjur 

Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Re: 30% Tiger Moth
Sæll Gaui. Til hamingju með gripinn!. Ég gæti trúað að þú hefðir gaman af þessari sögu. Þarf að senda þér þessar myndir á tölvupósti í fullri upplausn. Við í FMS vorum byrjaðir að endurgera þennan flugvöll fyrir nokkrum árum og þá var hugmyndin að taka á loft Tigermouth vél sem ég átti ARFa í kassa. Held að Leibbi eða Messarinn eigi þá vél núna.



kv
MK



kv
MK
Re: 30% Tiger Moth
[quote=Gaui]Engar skemmdir, nafni, engar áhyggjur
[/quote]
sjúkk

sjúkk
Kv. Guðjón Bergmann, s: 6690069
---
"Ég vona að dag einn verði ég eitthvað meira en meðlimur" - Guðjón Bergmann, meðlimur
---
"Ég vona að dag einn verði ég eitthvað meira en meðlimur" - Guðjón Bergmann, meðlimur
Re: 30% Tiger Moth
Geggjuð saga Maggi
jú Leibbi á tiger moth -inn og hann er ennþá í kassanaum :rolleyes:
jú Leibbi á tiger moth -inn og hann er ennþá í kassanaum :rolleyes:
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar
A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Re: 30% Tiger Moth
Tiger Moth hans Guðjóns er ansi lagleg vél. Nokkrar myndir sem ég tók af henni í dag. 
























Icelandic Volcano Yeti
Re: 30% Tiger Moth
Ég var frekar heppinn á mánudaginn og datt í hug að ykkur þætti gaman að sjá þetta.
Ég var að fljúga Tigernum í frábæru veðri og sýna Jóni V. P. hvernig hún flygur. Eftir eina veltu fannég að hún var ekki alveg að svara eins og hún á að sér og að hallastýrin virkuðu bara alls ekki. Ég gerði þá það sem ég geri venjulega þegar ég er í vandæðum: ég sló af og stýrði eins lítið og ég gat með hliðarstýrinu eingöngu. Eftir smá tíma sáum við að aðhallinn á vélinni var ekki alveg eins og hann átti að vera og Jón byrjaði að taka myndir:
Nú var greinilegt að annar eða báðir flugvírarnir á hægri vængnum höfðu slitnað, en af hverju datt vængurinn ekki af? Á annarri mynd, sem tekin var nokkrum sekúndum seinn sást hvers vegna:
Flugvírarnir höfðu losnað, en í staðinn fyrir að vængurinn rifnaði af, þá höfðu þeir þvælst undir halllastýrið. Eftir eins konar lendingu sáum við þetta:
Ég held að ég hafi verið óhemju heppinn í þetta sinn að vængurinn hékk á og ég gat lent módelinu án skemmda. Næsta verk er að skipta um tengi á vísunum og setja tengi með skrúfu í gegn.

Ég var að fljúga Tigernum í frábæru veðri og sýna Jóni V. P. hvernig hún flygur. Eftir eina veltu fannég að hún var ekki alveg að svara eins og hún á að sér og að hallastýrin virkuðu bara alls ekki. Ég gerði þá það sem ég geri venjulega þegar ég er í vandæðum: ég sló af og stýrði eins lítið og ég gat með hliðarstýrinu eingöngu. Eftir smá tíma sáum við að aðhallinn á vélinni var ekki alveg eins og hann átti að vera og Jón byrjaði að taka myndir:

Nú var greinilegt að annar eða báðir flugvírarnir á hægri vængnum höfðu slitnað, en af hverju datt vængurinn ekki af? Á annarri mynd, sem tekin var nokkrum sekúndum seinn sást hvers vegna:

Flugvírarnir höfðu losnað, en í staðinn fyrir að vængurinn rifnaði af, þá höfðu þeir þvælst undir halllastýrið. Eftir eins konar lendingu sáum við þetta:

Ég held að ég hafi verið óhemju heppinn í þetta sinn að vængurinn hékk á og ég gat lent módelinu án skemmda. Næsta verk er að skipta um tengi á vísunum og setja tengi með skrúfu í gegn.

Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Re: 30% Tiger Moth
Jahérna hér, þetta má kalla hundaheppni á háu stigi, gott að ekki fór verr 

Hrannar Gestsson, Patreksfirði
The knack of flying is learning how to throw yourself at the ground and miss.
Douglas Adams
The knack of flying is learning how to throw yourself at the ground and miss.
Douglas Adams
Re: 30% Tiger Moth
Já hunda heppni hehe
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar
A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
- Pétur Hjálmars
- Póstar: 220
- Skráður: 5. Mar. 2005 02:23:49
Re: 30% Tiger Moth
þú ert greinilega með Freyju í vasanum....
Þó svo að Þór hafi verið góður með HAMARINN
þá fannst mér Freyja vera betri FLUGGUÐ.
Þó svo að Þór hafi verið góður með HAMARINN
þá fannst mér Freyja vera betri FLUGGUÐ.
Pétur Hjálmars
Re: 30% Tiger Moth
Össs hræddur um að pumpan hafi slegið hraðar hjá þér enn venjulega þarna:-)
Gísli Einar Sverrisson.MSV Patreksfirði
Hef ekki enn séð endirinn á þessari flugdellu.
Hef ekki enn séð endirinn á þessari flugdellu.