Síða 3 af 12
Re: Smíðakvöld hjá Guðna Vigni
Póstað: 23. Nóv. 2007 15:23:00
eftir maggikri
[quote=Árni H]Er verið að smíða skrokk á Stickinn, sem skildi vængin eftir í efri loftlögum á Flugkomunni í fyrra?

[/quote]
Það er víst tilfellið. Þessi rann í gegnum skoðunina hjá smíðameistaranum, svo var Avistarinn minn hristur næstum því í sundur. Þessi þarf að skoðast vel á melunum á næsta ári, sérstaklega boltana vel. Nei nei þetta var fín skoðun hjá Guðjóni smíðameistara.
Guðni er svolítið krossaglaður á þessari sýnist mér.
kv
MK
Re: Smíðakvöld hjá Guðna Vigni
Póstað: 27. Nóv. 2007 00:58:35
eftir Sverrir
Ég hef ekki lengur tölu á vélunum sem Guðni er búinn að vinna í á þessum síðustu vikum og mánuðum, kraftur í kallinum.
Hér sést CG Ultimate á góðri siglingu.

Re: Smíðakvöld hjá Guðna Vigni
Póstað: 28. Nóv. 2007 23:17:24
eftir maggikri
Spurning hvort að Gudnis sé búinn að klæða Ultimate.
kv
MK
Re: Smíðakvöld hjá Guðna Vigni
Póstað: 28. Nóv. 2007 23:35:21
eftir Sverrir
Það var ekki mikið eftir þegar ég yfirgaf svæðið áðan

Re: Smíðakvöld hjá Guðna Vigni
Póstað: 30. Nóv. 2007 01:01:51
eftir Sverrir
Ultimate að smella saman.
Ég ákvað að breyta vélinni hans Alberts örlítið, ætti að verða mikið stöðugri núna...

Re: Smíðakvöld hjá Guðna Vigni
Póstað: 3. Des. 2007 13:17:58
eftir Sverrir
Hámark þolinmæðinnar? 114 skrúfum síðar...

Re: Smíðakvöld hjá Guðna Vigni
Póstað: 19. Jan. 2008 00:49:27
eftir Pétur Hjálmars
Guðni .!!!!!!!
Áfram HUSKY
Gaman að sjá Husky módelið svona langt komið eftir svona "stuttan" tíma.
Kveðja
WWW.Cot.com
Re: Smíðakvöld hjá Guðna Vigni
Póstað: 19. Jan. 2008 00:55:37
eftir Pétur Hjálmars
Guðni minn .
Átti að vera
www.cot.is
Byron (núna
WWW.IRON) kveðjur.
Re: Smíðakvöld hjá Guðna Vigni
Póstað: 20. Jan. 2008 02:56:02
eftir gudniv
Ein af mörgum nýjum vélum í flugflota MK Aviation Group Limited ehf.

Re: Smíðakvöld hjá Guðna Vigni
Póstað: 20. Jan. 2008 14:26:25
eftir maggikri
Velkominn Gudnis á netheima. Þessir eru duglegir. Aircore næst á borðið, vegna fjölgunar í klúbbnum.
kv
MK
