Síða 3 af 3

Re: Dreamliner á leið í loftið

Póstað: 9. Apr. 2010 18:34:16
eftir einarak
[quote=Sverrir]Carbon vél herrar mínir, talsvert teygjanlegra en ál, svo vélin er öll blinguð, vantar bara spinner felgur! ;)[/quote]
Nice, hún hlítur að vera falleg ómáluð!

Re: Dreamliner á leið í loftið

Póstað: 9. Apr. 2010 20:13:23
eftir Guðjón
Er verið að prófa eitthvað þarna?

Re: Dreamliner á leið í loftið

Póstað: 10. Apr. 2010 22:43:50
eftir kip
Afhverju ekki að hafa þetta bara sporöskjulaga hring :P

Re: Dreamliner á leið í loftið

Póstað: 10. Apr. 2010 22:58:22
eftir Sverrir
Það hefur verið prófað. ;)

Re: Dreamliner á leið í loftið

Póstað: 4. Sep. 2010 23:05:19
eftir Eysteinn
Sá Dreamliner fljúga yfir Hafnarfirði í dag og það er augljóst að vængirnir sveigjast töluvert meira enn á öðrum farþegaþotum.
RÚV fjallaði um Dreamliner í kvöldfréttum.
http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/4547091/2010/09/04/4/

Kveðja,
Eysteinn.

Re: Dreamliner á leið í loftið

Póstað: 5. Sep. 2010 01:03:39
eftir Pétur Hjálmars
Módel af þessari vél væri kjörin flugkostur fyrir módelmenn sem vilja þægt flugmódel.
Mér finnst þessi vél falleg. Ég gæti hugsað mér vænghaf uppá 250 cm.