Piper PA-38 Tomahawk ll

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Passamynd
Ólafur
Póstar: 539
Skráður: 19. Jún. 2007 09:18:59

Re: Piper PA-38 Tomahawk ll

Póstur eftir Ólafur »

Jú Sverrir. það fer samt eftir þvi hvert og hvort maður verður sendur eitthvað út í buskan varðandi vinnuna.Annars stefni ég á að klára sem fyrst lika til að rýma fyrir nýju smiðaverkefni. :)
Passamynd
Gaui
Póstar: 3822
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Piper PA-38 Tomahawk ll

Póstur eftir Gaui »

Sammála Sverri -- það fer ekki framhjá þér ef þú sleppir vindingnum í vængnum -- spinn við furðulegustu tækifæri.
:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Ólafur
Póstar: 539
Skráður: 19. Jún. 2007 09:18:59

Re: Piper PA-38 Tomahawk ll

Póstur eftir Ólafur »

Já nú þegar ég er búin að klæða vængin eftir þessum reglum þá sér maður ef maður kikir eftir vængnum að hann er ekki alveg beinn heldur smá búnga á honum eftir klossana sem þurfti að setja undir hann áður en klæðningin fór á.

Svo er bara að biða og sjá hvernig þetta kemur út á flugi

Kv

Lalli
Passamynd
Ólafur
Póstar: 539
Skráður: 19. Jún. 2007 09:18:59

Re: Piper PA-38 Tomahawk ll

Póstur eftir Ólafur »

Þetta mjakast áfram.

Paintworkið byrjað og stýrifletirnir að komast á sina staði
Mynd

Verður maður ekki að vera svolitið scalalegur vist maður er að smiða scalavél
Mynd
Mynd

Kv
Lalli
Passamynd
Jónas J
Póstar: 528
Skráður: 21. Júl. 2009 16:57:14

Re: Piper PA-38 Tomahawk ll

Póstur eftir Jónas J »

Þetta er glæsilegt hjá þér Mynd
Gaman að fylgjast með þessu hjá þér.Mynd
Í pásu :)

Kveðja Jónas J
Passamynd
Ólafur
Póstar: 539
Skráður: 19. Jún. 2007 09:18:59

Re: Piper PA-38 Tomahawk ll

Póstur eftir Ólafur »

Þá er ýmislegt búið að gera.
Klæðning á vængnum er lokið og finiseringin byrjuð

Mynd
Mynd

Ekki var hægt að setja filmu yfir vængendana og ailrónurnar þar sem þetta er úr plasti og bólgnaði allt upp þegar ég reyndi. Svo þetta er málað.
Mynd

Kv
Lalli
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11648
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Piper PA-38 Tomahawk ll

Póstur eftir Sverrir »

Lofar góðu, hvaðan koma stafirnir og afhverju er svona mikið af þeim? ;)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Gaui K
Póstar: 449
Skráður: 2. Maí. 2004 23:07:17

Re: Piper PA-38 Tomahawk ll

Póstur eftir Gaui K »

hvernig gerðir þá stafina? sprautaðir þú þeim á eða límdir?
Passamynd
Ólafur
Póstar: 539
Skráður: 19. Jún. 2007 09:18:59

Re: Piper PA-38 Tomahawk ll

Póstur eftir Ólafur »

Já þetta með stafina.
THW er skamstöfum fyrir Tomahawk en mér fannst þessi skamstöfun flottust af þeim sem mér fannst koma til greina til að stytta nafnið Tomahawk niður i þrjá stafi. Hafði einkennisstafina báðumeginn neðan á vængnum en það er svosem engin sérstök ástæða fyrir þvi :)

Gaui ég teiknaði stafina upp á blað og skar þá út i filmu og strauaði þá á. Hélt að ég yrði ellidauður á þvi hehe
Passamynd
Jónas J
Póstar: 528
Skráður: 21. Júl. 2009 16:57:14

Re: Piper PA-38 Tomahawk ll

Póstur eftir Jónas J »

Lítur mjög vel út hjá þér.
Í pásu :)

Kveðja Jónas J
Svara