Það þarf líka að undirbúa svona sýningu

Við vorum nokkrir á Tungubökkum í gærkvöldi að mála skilti. Síðustu menn voru
ekki sóttir fyrr en upp úr miðnætti

Hér eru nokkrar myndir frá undirbúningnum.
Einar Páll skrifaði á skiltin
http://farm5.static.flickr.com/4138/477 ... 1692_b.jpg
Steini Formaður byrjaði að mála
http://farm5.static.flickr.com/4139/477 ... 0d7d_b.jpg
Svo bættust nú fleiri við til að flýta fyrir

http://farm5.static.flickr.com/4102/477 ... c3dc_b.jpg
Einar teiknar og steini málar, hinir fylgjast með
http://farm5.static.flickr.com/4136/477 ... 27ff_b.jpg
Langði svo að sýna ykkur myndina sem ég tók af Geimferðastofnun Suðurnesja

Nasa á Nesinu
http://farm5.static.flickr.com/4095/477 ... 3552_b.jpg
Á skiltunum stendur " Flugsýning -->"
Vonumst svo til að sjá sem flesta á sýningunni á laugardaginn
