P38 frá YT International

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11648
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: P38 frá YT International

Póstur eftir Sverrir »

Jæja Gummi, á ekki að kíkja í bæinn í kringum mánaðarmótin júní/júlí með myndavélina? :)

[quote]Once the airplane is ready, it will be flown home to the Lost Squadron’s home base in Middlesboro, Kentucky. Then it will retrace the original flight path from Presque Isle, Maine, through Goose Bay Labrador; Sonder Stroemfiord, Greenland; Reykjavik, Iceland; Prestwick, Scottland; and finally on to England, where it will arrive in time to participate in the 4th of July Duxford Airshow. The pilot for the flight will be Steve Hinton, who will scout the route ahead of time in a King Air that will also accompany the fighter on its journey.[/quote]
Sjá meira á http://www.airspacemag.com/issues/2007/ ... ergirl.php
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: P38 frá YT International

Póstur eftir einarak »

Þetta er einhvað sem ég ætla ekki að missa af!
Passamynd
maggikri
Póstar: 5994
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: P38 frá YT International

Póstur eftir maggikri »

Einar, hvernig gengur með Aircore.

kv
MK
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: P38 frá YT International

Póstur eftir einarak »

[quote=maggikri]Einar, hvernig gengur með Aircore.

kv
MK[/quote]
heirðu hún bara flýgur og flýgur.... kominn með 6-7 flug á hana, lendingarnar alltaf að verða betri og betri, (er á propa nr 2). Krassaði henni reyndar duglega um daginn þegar ég var að sýna áhorfendum hverning ætti að fljúga á hvolfi. upp/niður conflict hehehe... þá laskaðist aðeins vængurinn og eyðilagðist aleron servoð. Eftir smá yfirferð og nýtt servo var hun alveg hin besta, tók eitt flug í fyrradag í brjálaða rokinu og heppnaðist vel. Ætlaði að kíkja í dag útá völl en mig grunar að það sé vænn strekkingur svo ég nenni því ekki.
Passamynd
maggikri
Póstar: 5994
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: P38 frá YT International

Póstur eftir maggikri »

Flott er gaman að heyra það.

KV
MK
Passamynd
kip
Póstar: 564
Skráður: 24. Apr. 2006 13:44:49

Re: P38 frá YT International

Póstur eftir kip »

Gummi hvernig er staðan á þessum p38
Kristinn Ingi Pétursson
Netfang: kip[hjá]kip.is | vefsíður: www.kip.is og www.stafn.is | Sími: 650 5252
Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: P38 frá YT International

Póstur eftir Messarinn »

[quote=Sverrir]Jæja Gummi, á ekki að kíkja í bæinn í kringum mánaðarmótin júní/júlí með myndavélina? :)

[quote]Once the airplane is ready, it will be flown home to the Lost Squadron’s home base in Middlesboro, Kentucky. Then it will retrace the original flight path from Presque Isle, Maine, through Goose Bay Labrador; Sonder Stroemfiord, Greenland; Reykjavik, Iceland; Prestwick, Scottland; and finally on to England, where it will arrive in time to participate in the 4th of July Duxford Airshow. The pilot for the flight will be Steve Hinton, who will scout the route ahead of time in a King Air that will also accompany the fighter on its journey.[/quote]
Sjá meira á http://www.airspacemag.com/issues/2007/ ... ergirl.php[/quote]
Jú Sverrir ég verð endilega að kíkja í bæinn og sjá draumadísina ekki spurning..
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: P38 frá YT International

Póstur eftir Messarinn »

[quote=kip]Gummi hvernig er staðan á þessum p38[/quote]
Það gerist bara ekki neitt í smíðinni hjá mér. ég er meira að segja farin að kaupa þessar rellur mínar fullsmíðaðar sjá nýjustu kaupin http://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=689

P38 vélin mín rykfellur bara í loftinu heima hjá mér þessa stundina


Kv GH
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: P38 frá YT International

Póstur eftir einarak »

Jæja! Ekkert að gerast á þessum bæ?
Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: P38 frá YT International

Póstur eftir Messarinn »

Sæll Einar
Ég hef ekki komist í að klára P-38-una ennþá vegna vinnu í öðrum flugmódelum (Fw190 og Bf109)
Það allra nýjasta er að ég er búinn að tilkeyra báða mótorana svo þeir eru tilbúnir, svo er ég búinn að fá mér svona JR múltibox fyrir flapsana sem eru fjórir og með 4 servóum, með þessu boxi get ég stillt hvert servo fyrir sig og notað samt bara eitt slott í mótakaranum

Get ekki sett inn myndir úr nýju tölvunni minni með Windows 8 ?
Set inn myndir strax og þetta er komið í lag hjá mér......................................pending
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Svara