Pitts S1 Electric

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Passamynd
Jónas J
Póstar: 528
Skráður: 21. Júl. 2009 16:57:14

Re: Pitts S1 Electric

Póstur eftir Jónas J »

Gæti þetta gengið við mótorinn hér fyrir ofan ???
Mynd
The Turnigy K-Force series are based on an all new powerful microprocessor usually reserved for high speed car ESCs. The new CPU means ultra fast sync timing, crisper throttle response, less battery load and reduced FET heat buildup.

Specification:
Output: Continuous 40A, burst 57A up to 10 seconds.
Input Voltage: 2-6 cells lithium battery or 5-18 cells NIMH battery.
BEC: Twin voltage selection, 5.25v and 6v.
Control Signal Transmission: Optically coupled system.
Max Speed;
2 Pole: 210,000rpm
6 Pole: 70,000rpm
12 Pole: 35,000rpm
Size: 59mm (L) * 27mm (W) * 12mm (H).
Weight: 38g.

Features:
*High performance microprocessor (24khz) brings out the best compatibility with all kinds of motors and the highest driving efficiency.
*Wide-open heatsink design to get the best heat dissipation effect.
*Improved Normal, Soft, Very-Soft start modes, compatible with aircraft and helicopter.
*Smooth, linear, quick and precise throttle response.
*Throttle signal transfered through optically coupled system to avoid the electromagnetic interference.
*Multiple protection features: Low-voltage cut-off protection / Over-heat protection / Throttle signal loss protection
*Governor mode for helicopter.
*The firmware of the ESC can be updated through the USB adapter.
*User programmable via Tx, Programming card or pc USB port. .

*Not compatible with non K-Force esc programming card.

Og
Mynd
The new number one in performance and price!
The new Turnigy Lipoly packs deliver full capacity at the said C rate.
You wont find a better deal in Lithium Polymer batteries anywhere!

Spec.
Minimum Capacity: 3300mAh
Configuration: 3S1P / 11.1v / 3Cell
Constant Discharge: 30C
Peak Discharge (10sec): 40C
Pack Weight: 297g
Pack Size: 137 x 43 x 22mm
Charge Plug: JST-XH
Discharge plug: 4mm Bullet-connector

Svo er spurning með þetta....
Mynd
Plush 30 Brushless Speed Controller
The Plush series ESC are a very good quality controller. They have a broad range of programming features and a smooth throttle response compared to other BESCs in the same price range.
All our BESCs come with a full warranty.

Cont Current: 30A
Burst Current: 40A
BEC Mode: Linear
BEC : 5v / 2A
Lipo Cells: 2-4
NiMH : 5-12
Weight: 25g
Size: 45x24x11mm
User Programmable, both via controller and optional programming card. The programming card is an excellent item as it instantly tells the user the current settings and with a few simple clicks of the buttons, the user can change the settings and have graphical reassurance of those changes.
The programming card is an excellent Item and simple to use!

og
Mynd
The new number one in performance and price!
The new Turnigy Lipoly packs deliver full capacity at the said C rate.
You wont find a better deal in Lithium Polymer batteries anywhere!

Spec.
Minimum Capacity: 3000mAh
Configuration: 3S1P / 11.1v / 3Cell
Constant Discharge: 30C
Peak Discharge (10sec): 40C
Pack Weight: 269g
Pack Size: 136 x 43 x 19mm
Charge Plug: JST-XH
Discharge plug: 4mm Bullet-connector

Er þetta að ganga eða mælið þið með eitthverju öðru betra í vélina hjá mér ???
Í pásu :)

Kveðja Jónas J
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11648
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Pitts S1 Electric

Póstur eftir Sverrir »

30A speed controller er of lítill miðað við mótorinn sem þú gefur upp og hvað hann getur dregið.
[quote=Jónas J]A continus (maxi) 35 (45) A[/quote]
Myndi íhuga 45A og jafnvel aðeins stærri til að vera alveg 100% öruggur.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Ólafur
Póstar: 539
Skráður: 19. Jún. 2007 09:18:59

Re: Pitts S1 Electric

Póstur eftir Ólafur »

Já lámark 40A ESC en batteiíð hentar örugglega ágætlega.
Muna að panta með samskonar plugg á hraðastillirin á móti pluggunum sem eru á batteríunum ef einhver eru. Annars þarftu að kaupa bæði male og female plugg til að tengja saman ESC og batterí en plugg fylgja yfirleitt með móturunum til að tengja saman mótor og ESC ef ekki þá þarf að panta þar lika plugg.
Passamynd
Jónas J
Póstar: 528
Skráður: 21. Júl. 2009 16:57:14

Re: Pitts S1 Electric

Póstur eftir Jónas J »

Ætti maður að skoða 45A ESC eða er í lagi að setja jafnvel 55A- 60A ESC ?
Og batteríin hver er munurin á 3000 mAh og t.d. 4000 mAh ? Mynd
Í pásu :)

Kveðja Jónas J
Passamynd
Ólafur
Póstar: 539
Skráður: 19. Jún. 2007 09:18:59

Re: Pitts S1 Electric

Póstur eftir Ólafur »

40 til 45A ECS er alveg nóg en þau verða bara dýrari eftir sem þau eru stærri.

Munurin á mah er svipað og við myndum likja saman stærðum á bensintönkum.
Þvi stærri mah þvi stærri tankur þvi lengri flugtimi.
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11648
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Pitts S1 Electric

Póstur eftir Sverrir »

[quote=Ólafur]...Þvi stærri mah þvi stærri tankur þvi lengri flugtimi.[/quote]
Og þyngri ekki gleyma því, ólíkt eldsneytinu þá hverfur þessi þyngd ekki við flugið.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Ólafur
Póstar: 539
Skráður: 19. Jún. 2007 09:18:59

Re: Pitts S1 Electric

Póstur eftir Ólafur »

Nákvæmlega Sverrir.Gleymdi að taka það fram en það verður að passa að kaupa ekki of stór batterí þvi þvi fleiri mah þvi þyngri.

Það er min tilfinning að miðað við stærðina á þessari flugvél þá hentar i kringum 3500 mah batteri vel miðað við getu og þyngd :).

Var með 3700 mah batteri i Dimonuni minni og dugði flugið i u.þ.b 10 min sem var alveg ágætt.
Passamynd
Jónas J
Póstar: 528
Skráður: 21. Júl. 2009 16:57:14

Re: Pitts S1 Electric

Póstur eftir Jónas J »

Ok flott og takk fyrir góð ráð. Ég held að þetta sé að verða komið hjá mér. Þá er bara næsta skref að fara að panta :)

Svo er bara að týna eitthvað smádót með í pöntunina eins og dekk, klæðningu og kannski flugmann ?
Í pásu :)

Kveðja Jónas J
Passamynd
Jónas J
Póstar: 528
Skráður: 21. Júl. 2009 16:57:14

Re: Pitts S1 Electric

Póstur eftir Jónas J »

Jæja smá update.......

Mynd

Mynd

Mynd

Og ein spurning í lokin, til að líma hjólaskálarnar saman hvaða lím er best að nota ?
Og er ekki best að líma þær saman að innanverðu ?

Mynd
Í pásu :)

Kveðja Jónas J
Passamynd
Ólafur
Póstar: 539
Skráður: 19. Jún. 2007 09:18:59

Re: Pitts S1 Electric

Póstur eftir Ólafur »

Það er til i Handverkshúsinu alveg hel.. gott sýrulim til að lima plast saman. Man bara ekki hvað það heitir. Það er bara að skella sér i sjoppuna og spjalla við þá þar. :)
Svara