Síða 3 af 9

Re: Patreksfjörður International 2012

Póstað: 6. Maí. 2012 23:37:00
eftir Eysteinn
Ég kem :)

Kveðja,

Re: Patreksfjörður International 2012

Póstað: 10. Maí. 2012 23:17:50
eftir Patróni
[quote=Björn G Leifsson]Er búinn að grenja út að komast heim degi fyrr svo ég komist nú vestur :)[/quote]
Thats the spirit Doctor!!

Re: Patreksfjörður International 2012

Póstað: 28. Maí. 2012 14:13:58
eftir Spitfire
Fyrsti póstur uppfærður, það datt inn á borð hjá okkur skemmtileg viðbót varðandi gistingu á staðnum :)

Re: Patreksfjörður International 2012

Póstað: 3. Jún. 2012 19:36:49
eftir Páll Ágúst
Óska hér með eftir fari á patró fyrir einn sem verður með eina vél, litlu töskuna sína og eitt smátjald :)
Þátttaka í bensínkostnaði möguleg :D

Re: Patreksfjörður International 2012

Póstað: 3. Jún. 2012 20:01:34
eftir Guðjón
Smá ritstuldur:

Óska hér með eftir fari á Patró fyrir einn sem verður með eina vél, litlu töskuna sína og eitt smátjald
Þátttaka í bensínkostnaði möguleg

Re: Patreksfjörður International 2012

Póstað: 3. Jún. 2012 21:20:42
eftir Gauinn
Ég stefni á að verða orðinn félagsmaður í einhverjum klúbbnum, og fer á húsbílnum mínum. En,,,,er ekki viss um að fara beint heim að móti loknu, ef menn geta "saumað" heimferðina einhvern veginn, er sjálfsagt að taka allt að fimm farþega.

Re: Patreksfjörður International 2012

Póstað: 4. Jún. 2012 02:33:26
eftir Guðjón
dips

Re: Patreksfjörður International 2012

Póstað: 5. Jún. 2012 23:30:39
eftir Patróni
Jæja spenna að magnast hjá okkur patróingum og vonandi hjá flestum gestum:-)Var svona að hugsa með mér stríðsfuglaáhugamanninum mér,er það nokkuð of frekt af mér að spyrja hvort hægt sé að vænta um einn eða tvo stríðsfugla á Internationalið?

Re: Patreksfjörður International 2012

Póstað: 5. Jún. 2012 23:46:06
eftir INE
Hvað segja heimamenn um ástand á veginum vestur? Í fyrra tókum við Baldur vestur en keyrðum í bæinn.

Vegurinn var ansi leiðinlegur á köflum og talsverðar framkvæmdir í gangi. Betra núna?

Kveðja,

Ingólfur & Co.

Re: Patreksfjörður International 2012

Póstað: 5. Jún. 2012 23:56:41
eftir Gaui
[quote=Patróni]... hvort hægt sé að vænta um einn eða tvo stríðsfugla á Internationalið?[/quote]

Spurning hvort Tiger Moth í breskum litum fellur undir að vera Vorbörd.

:cool: