Re: Smíðað í Flugsafninu: Avro 504K
Póstað: 26. Feb. 2019 21:15:30
Það eru komnir fjórir vængir að mestu -- ýmis smáatriði eftir, eins og vængendar og hallastýri, og þá er komið að því að setja saman skrokkhliðarnar. Hér er ég byrjaður að raða saman fyrri hliðinni.
Hér er hliðin komin saman, það sem hægt er. Hliðarnar eru svo langar að þær ná út fyrir borðið og ég þarf að hliðra henni upp á það til að klára hana að aftan.

Á meðan eru flugvirkjarnir búnir að setja stultur undir þristinn og eru að dúlla sér við hjólabúnaðinn á honum.


Hér er hliðin komin saman, það sem hægt er. Hliðarnar eru svo langar að þær ná út fyrir borðið og ég þarf að hliðra henni upp á það til að klára hana að aftan.

Á meðan eru flugvirkjarnir búnir að setja stultur undir þristinn og eru að dúlla sér við hjólabúnaðinn á honum.
