Það er líklega æskilegt að vera ekki að gera of mikið í einu þegar maður er að læra að fljúga... Hérna var ég upptekinn að miða gopro (sem var föst á fjarstýringuna) Að ég missti orientation í smástund
Heildar skaði eftir þessa brotlendingu voru 5 brotnir strappar (sem halda lendingar"búnaðinum"). Ég hélt að það yrði eitthvað meira brotið, amk 1-2 proppar.
Re: 4 hreyfla þyrla - Quadcopter
Póstað: 1. Okt. 2012 20:44:23
eftir Haraldur
Heppinn að brjóta ekki gluggann líka.
Re: 4 hreyfla þyrla - Quadcopter
Póstað: 1. Okt. 2012 22:03:08
eftir hrafnkell
[quote=Haraldur]Heppinn að brjóta ekki gluggann líka.[/quote]
Jebb, ég var nokkuð glaður með að sleppa við það. Hugsa að ég þurfi að finna mér aðeins meira pláss en ég er með í garðinum hjá mér
Re: 4 hreyfla þyrla - Quadcopter
Póstað: 1. Okt. 2012 23:19:15
eftir Haraldur
[quote=hrafnkell][quote=Haraldur]Heppinn að brjóta ekki gluggann líka.[/quote]
Jebb, ég var nokkuð glaður með að sleppa við það. Hugsa að ég þurfi að finna mér aðeins meira pláss en ég er með í garðinum hjá mér [/quote]
Eða æfa þig meira og taka aðeins minni skref í einu. T.d. bara hovera 1-2m yfir jörði og síðan smá saman fara lengra frá þér.
Re: 4 hreyfla þyrla - Quadcopter
Póstað: 2. Okt. 2012 09:06:21
eftir hrafnkell
[quote=Haraldur][quote=hrafnkell][quote=Haraldur]Heppinn að brjóta ekki gluggann líka.[/quote]
Jebb, ég var nokkuð glaður með að sleppa við það. Hugsa að ég þurfi að finna mér aðeins meira pláss en ég er með í garðinum hjá mér [/quote]
Eða æfa þig meira og taka aðeins minni skref í einu. T.d. bara hovera 1-2m yfir jörði og síðan smá saman fara lengra frá þér.[/quote]
Ég er svosem kominn yfir það fyrir svolitlu, búinn að fljúga henni í gegnum allnokkra batterípakka (hvert flug er um 7mín). Það bara koma moment þar sem heilinn og fingurnir hætta að tala saman
Re: 4 hreyfla þyrla - Quadcopter
Póstað: 4. Okt. 2012 14:16:49
eftir hrafnkell
Tók smá flug í morgun, í þetta skiptið með gopro. Lítið af titringi og ég orðinn nokkuð ánægður með græjuna bara.