Jæja eftir langt frí og önnur verkefni þá dró ég fram Pittsinn og fór aðeins að dúlla í honum. Það er ekkert svo mikið eftir þannig að það er hálfgerð skömm að vera ekki búin með hana
Smá smíðavinna eftir svo þarf maður að fara að pannta í hana það sem vantar til þess að klára hana,
dekk, klæðningu, mótor og allt það
p.s. markmiðið er að hún verði fullklár fyrir 30.Nóv 2011
