Síða 4 af 5

Re: Pitts S1 Electric

Póstað: 24. Mar. 2011 21:49:59
eftir Jónas J
Smá í viðbót :)

Mynd

Mynd

Mynd

Re: Pitts S1 Electric

Póstað: 25. Mar. 2011 07:29:18
eftir Ólafur
Kraftur i þér. :)

Re: Pitts S1 Electric

Póstað: 29. Mar. 2011 10:00:56
eftir Jónas J
Hvernig Servo mæla menn með í svona módel ?
Datt í hug þetta frá JP:
Type - S03 2BB
Voltage - 4.8 - 6.0v
Size - 39.5 x 20 x 35.6mm
Weight - 42g
Speed (Sec/60`) - 0.23
Torque - 3.4kg-cm
Ball Bearings - 2

Er þetta kannski of stórt eða jafnvel of lítið ????????

Re: Pitts S1 Electric

Póstað: 27. Okt. 2011 10:13:07
eftir Jónas J
Jæja eftir langt frí og önnur verkefni þá dró ég fram Pittsinn og fór aðeins að dúlla í honum. Það er ekkert svo mikið eftir þannig að það er hálfgerð skömm að vera ekki búin með hana :(

Mynd

Smá smíðavinna eftir svo þarf maður að fara að pannta í hana það sem vantar til þess að klára hana,
dekk, klæðningu, mótor og allt það :)

p.s. markmiðið er að hún verði fullklár fyrir 30.Nóv 2011 ;)

Re: Pitts S1 Electric

Póstað: 27. Okt. 2011 10:24:49
eftir einarak
Þessi verður glæsileg! ertu búinn að ákveða hvaða kram verður í henni?

Re: Pitts S1 Electric

Póstað: 27. Okt. 2011 14:22:00
eftir Jónas J
Já já, allt útspegulerað ;)

Re: Pitts S1 Electric

Póstað: 27. Okt. 2011 22:07:18
eftir lulli
[quote=Jónas J]https://frettavefur.net/Forum/uploadpic ... 710199.jpg



p.s. markmiðið er að hún verði fullklár fyrir 30.Nóv 2011 ;)[/quote]
Mér finnst tvíþekjur sérstaklega flottar og hlakka til að sjá þessa.
Þú gætir þjóstartað með því að viðra hana á fimtudaginn 3.nóv á næsta félagsfundi Þyts ;)

Re: Pitts S1 Electric

Póstað: 12. Des. 2011 21:57:46
eftir Jónas J
[quote=Jónas J]Jæja eftir langt frí og önnur verkefni þá dró ég fram Pittsinn og fór aðeins að dúlla í honum. Það er ekkert svo mikið eftir þannig að það er hálfgerð skömm að vera ekki búin með hana :(

https://frettavefur.net/Forum/uploadpic ... 710199.jpg

Smá smíðavinna eftir svo þarf maður að fara að pannta í hana það sem vantar til þess að klára hana,
dekk, klæðningu, mótor og allt það :)

p.s. markmiðið er að hún verði fullklár fyrir 30.Nóv 2011 ;)[/quote]
Kannski að markmiðið verði bara Nóv 2012 :)

Re: Pitts S1 Electric

Póstað: 4. Maí. 2012 20:34:22
eftir Jónas J
Jæja, það fer að sjá fyrir endan á þessu verkefni. Smíðavinnan er nánast búin, bara eftir að föndra veltistýrið og líma nokkrar ræmur á rifin og þá er hún klár fyrir klæðningu. Þannig að það er aldrei að vita nema þessi sjáist eitthvað á vellinum í sumar :)

Set inn nýjar og ferskar myndir við fyrsta tækifæri ;)

p.s. Litaval og þemað verður ekki alveg hefbundið en kemur í ljós síðar :)

Re: Pitts S1 Electric

Póstað: 18. Maí. 2012 15:36:43
eftir Jónas J
Ferskar myndir :D

Mynd

Mynd

Mynd

2 Myndir í viðbót ;)

Mynd

Mynd

:D