[quote=raRaRa]Wow, þetta er frábært flug hjá þér! Þú hefur náð langt frammúr mér í FPV málum

Ég lenti í miklu basli með minn Bixler eftir að ég skipti um mótor. Thrust line á mótornum hjá mér var vitlaus sem olli því að vélin leitaði alltaf til vinstri.
Þar sem það er komið nýtt ár þá hef ég keypt nýja vél (Skywalker v5.1) frá BEVRC. Sú vél mun taka við af Bixlernum mínum í langar FPV ferðir. Kannski nota ég Bixlerinn áfram í stutt FPV action.
Markmið mitt 2012 er að fljúga upp Esjuna, til Viðey, kringum Hvaleyravatn og finally í kringum Helgafell. Ætlar þú ekki að skreppa til Reykjavíkur fljótlega Tómas og taka eitthvað flott FPV flug hér?
En annars good job! Ertu með einhverjar breytingar á Bixlernum? Hvernig var video sambandið, var það mikið að slitna inn á milli? Og seinasta spurningin, notaðiru eitthvað sérstakt loftnet, t.d. patch antenna eða cloveleaf?
Takk fyrir flott flug![/quote]
Takk, Mér finnst stock bixler mótorinn vera mjög öflugur og skil ekki afhverju þú vildir skipta honum út, jú ég er að vonast til að komast eitthvað til Rvk næsta sumar og taka nokkur flug.
Nú er ég að nota svona "half wave dipole" lofnet á velinni og 11 dbi venjulegt rubber duck á móttakaranum.
Ég á samt 14 dbi patch lofnet sem ég hef enn ekki þurft að nota.
Eg var líka að spá í skywalker eða EPP FPV flugvél en svo langaði mig að bíða eftir x8 vængnum frá bevrc, núna held ég að ég breyti samt aftur í skywalker þar sem X8 er líklega alltof stór og þungur til að fljúga svona yfir bæ
