Þá er klæðningarvinnan hafin. Ég ætla að reyna að nota bara filmu sem ég á og gera eitthvað smekklegt úr henni. Þá sagði straujárnið mitt upp vistinni eftir rúmlega 30 ára notkun (ekki neitt!). Kannski var það vegna þess að annað hvort Mummi eða Árni voru að stelst í það. Ég alla vega fékk nýtt frá Sussex um daginn og byrjaði að strauja:
Og eftir tvo liti í viðbót lítur vængurinn svona út að neðan:
Meira seinna.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.