Síða 4 af 6
Re: Dave Platt Messerschmitt Bf 109 G-6
Póstað: 16. Maí. 2006 13:37:29
eftir Messarinn
ég skellti tveimur dekkjum á felgum á vigtina og þau til samans eru 610 grömm sem er of mikið ef ég ætla að gera allan pakkan við þennan Messerschmitt.
Meira seinna
Re: Dave Platt Messerschmitt Bf 109 G-6
Póstað: 16. Maí. 2006 13:51:01
eftir Sverrir
Það er nú bara rétt eins og eitt dekk frá ónefndu kompaní í Ameríkunni

Re: Dave Platt Messerschmitt Bf 109 G-6
Póstað: 16. Maí. 2006 14:33:52
eftir Messarinn
Ég er ekki allveg að fatta Sverrir hvaða kompaní?
Hérna er mynd af fræsivélinni sem ég er að vinna á og nota hana óspart í hobbýið
Það glittir aðeins í Messerschmittinn minn uppá hilluni á bakvið.
Ferlegt að hafa ekki smíða-aðstöðu, maður er bara hálf fatlaður núna
Meira seinna
Re: Dave Platt Messerschmitt Bf 109 G-6
Póstað: 16. Maí. 2006 14:39:21
eftir Sverrir
Glennis ef minnið svíkur mig ekki þeimur meira.
Re: Dave Platt Messerschmitt Bf 109 G-6
Póstað: 16. Maí. 2006 14:59:35
eftir Messarinn
Já alveg rétt,Hann er með warbird-a dekk á ÓÓÓviðráðanlegu verði 225 usd parið eða um 17.000 kall fyrir tvö dekk fyrir utan flutning heim og toll.
Ríkur er ég enn ekki svona ríkur. En flott eru þau
hér er slóðin þangað
http://www.glennis.com/germanwarbirdgallery.htm
GH Flugwerk
Re: Dave Platt Messerschmitt Bf 109 G-6
Póstað: 29. Okt. 2006 23:29:18
eftir Messarinn
Re: Dave Platt Messerschmitt Bf 109 G-6
Póstað: 29. Okt. 2006 23:55:39
eftir Björn G Leifsson
Virkar fallhlífin??? :p
Re: Dave Platt Messerschmitt Bf 109 G-6
Póstað: 30. Okt. 2006 00:36:25
eftir Sverrir
Hvað er vinurinn þungur?
Re: Dave Platt Messerschmitt Bf 109 G-6
Póstað: 30. Okt. 2006 18:00:51
eftir Messarinn
[quote=Björn G Leifsson]Virkar fallhlífin??? :p[/quote]
Nei því miður þá er bara svampur þar sem fallhlífin er, en silfraða snúnings festinginn fyrir ólarnar virkar fínt
eins og orginalinn
Re: Dave Platt Messerschmitt Bf 109 G-6
Póstað: 30. Okt. 2006 18:14:33
eftir Messarinn
[quote=Sverrir]Hvað er vinurinn þungur?[/quote]
Ég veit það ekki, ég þyrfti að fara með Kallinn í vinnuna og vigta hann á tölvuvoginni.
það væri nú magnað að fá sér einn svona eins og við sáum á Cosford í sumar með tveimur micro servoum
Man nú ekki hverjir voru að selja þá þar.
Messarinn