Re: Bellanca Decathlon "XXL"
Póstað: 24. Des. 2007 11:08:40
Þakka þér fyrir ábendinguna Spitfire. Ég skoða þetta svo sannarlega á milli jóla og nýárs.
Jæja, það tók eina viku af rólegri smíði ásamt því að undirbúa jólin með fjölskyldunni, en hér eru skrokkarnir báðir komnir hálsfsmíðaðir upp á borðið:

Þessir tveir risastóru skrokkar og fjórir vængplankar eru farnir að taka dálítið af plássinu í skúrnum hjá mér.
Í næstu viku ætla ég að reyna að halda áfram með skrokkana. Næsta skref er að setja vængrörið í og máta stélfletina á sinn stað. þá get ég mælt allt upp í leiðinni. Til að gera það þarf ég að stilla skrokkunum upp í miðjum skúrnum svo ég hafi aðgang að þeim frá öllum hliðum. Sjáumst þá
Gleðileg jól frá Grísará.
Jæja, það tók eina viku af rólegri smíði ásamt því að undirbúa jólin með fjölskyldunni, en hér eru skrokkarnir báðir komnir hálsfsmíðaðir upp á borðið:

Þessir tveir risastóru skrokkar og fjórir vængplankar eru farnir að taka dálítið af plássinu í skúrnum hjá mér.
Í næstu viku ætla ég að reyna að halda áfram með skrokkana. Næsta skref er að setja vængrörið í og máta stélfletina á sinn stað. þá get ég mælt allt upp í leiðinni. Til að gera það þarf ég að stilla skrokkunum upp í miðjum skúrnum svo ég hafi aðgang að þeim frá öllum hliðum. Sjáumst þá
Gleðileg jól frá Grísará.