Síða 5 af 5
Re: Foam vél frá grunni
Póstað: 25. Jún. 2010 18:33:55
eftir Guðjón
ER hún á fjórum hjólum?
Re: Foam vél frá grunni
Póstað: 25. Jún. 2010 19:02:15
eftir Slindal
Fimm hjól undir vélinni og áfram skröltir hún þó.
Re: Foam vél frá grunni
Póstað: 25. Jún. 2010 19:24:41
eftir Eysteinn
[quote=Slindal]Svo kemur smá getraun. þetta er nýjasta afkvæmið en spurningin er hvernig vél er þetta þekkiði hana svona aftan frá. Engin verðlaun í boði að þessu sinni en gaman væri að fá getgátur.
https://frettavefur.net/Forum/uploadpic ... 588623.jpg[/quote]
C-130 Hercules??
Kveðja,
Eysteinn.
Re: Foam vél frá grunni
Póstað: 26. Jún. 2010 00:38:34
eftir Flugvelapabbi
Þetta likist AEROCAR
Kv
Einar
Re: Foam vél frá grunni
Póstað: 3. Júl. 2010 04:57:05
eftir Slindal
Bingó.. Eysteinn. Þetta er mín útgáfa af C-130. fékk allt í einu þörf fyrir að búa til tveggja hreifla vél og C-130 varð fyrir valinu. Þetta er búið að vera smá vesen en nú er hún að ná sínni endanlegu mynd. Er að reyna að gera upp við mig hvort ég set fylmu á hana eða mála.
hún er kannski ekki sú rennilegasta og búkurinn er ekki hringlaga en það var bara gert af hagkvæmnis sjónarmiði útaf smíðinni. Til fróðleiks fyrir óvarkára flugmenn eins og mig stundum þá flaug ég þessari elsku á byggingakrana í sínu fyrsta flugi. Það var afar svekkjandi auganblik.
Hún flígur vel, er hæg í hreyfingum og minnir mig svolítið á Piper Cub í handlingi.
orkan kemur frá þriggja sellu Turnigy rafhlöðu 4000 mAh.
Prufaði líka 4 sellu 2200 mAh mjög spræk á því.
Motor x 2 Turnigy 35-36 1300kv
ESC x 2 HobbyKing SS 35-40
Til hamingju Eysteinn Þú vanst þessa litlu getraun mína.
kv. Sævar

Re: Foam vél frá grunni
Póstað: 3. Júl. 2010 10:22:29
eftir Sverrir
Segðu frekar að þetta sé Transal.

Re: Foam vél frá grunni
Póstað: 3. Júl. 2010 21:43:42
eftir Ágúst Borgþórsson
Þetta er flott hjá þér
Þó þær verði kanski ekki alveg eins og fyrirmyndirnar þá er mjög gaman að þessu