B-25 frá YT

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Þórir T
Póstar: 837
Skráður: 17. Ágú. 2004 23:25:55

Re: B-25 frá YT

Póstur eftir Þórir T »

Veistu hvenær áhöfnin mætir? sé að hún er amk ekki að bíða um borð .... :-)

mbk
tóti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11648
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: B-25 frá YT

Póstur eftir Sverrir »

Hún mætir væntanlega rétt áður en vélin rúllar út úr verksmiðjunni.
Ég er einmitt að fara til Bandaríkjanna í lok apríl til að ræða við nokkra aðila. ;)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11648
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: B-25 frá YT

Póstur eftir Sverrir »

Já það var víst verið að smíða eitthvert flugmódel í vetur... ;)

Búið að skreyta það örlítið fyrir morgundaginn og svo eru hjólin komin í.

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Birgir
Póstar: 74
Skráður: 4. Apr. 2005 20:52:21

Re: B-25 frá YT

Póstur eftir Birgir »

Ég sá þessa vél í dag á sýningunni í íþróttahúsinu í Kef. Frábær módeluppsetning hjá ykkur strákar, gott framtak.
Rosa flott vél, Group félagar, , það verður gaman að sjá þessa í loftinu í sumar..
"If a Swiss banker jumps off a cliff, follow him....there's likely money in it."
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11648
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: B-25 frá YT

Póstur eftir Sverrir »

Smá hjólastellsvinna í vélinni góðu. Best að byrja á vel þekktri mynd þar sem stellið er það sama hjá mér ;)
Mynd

Nýtti hjólastellið sem fylgdi í það nýja, reyndar með smá breytingum.
Mynd

Hér er stykkið komið í legginn.
Mynd

Og í retractið.
Mynd

Allt á uppleið. Það er loft upp og gormur niður kerfi á hjólabúnaðinum þannig að ef loftið klárast þá koma dekkinn sjálfkrafa niður.
Mynd

Tvær myndir með hjólahlífinni á sínum stað.
Mynd

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11648
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: B-25 frá YT

Póstur eftir Sverrir »

Eins og kom fram hjá Bigga þá sá hann gripinn á sýningu um daginn, ætli það sé ekki rétt að láta eins og eina mynd fylgja frá þeim viðburði, áhugasamir geta séð fleiri hér.

Mynd

Annars er smíðin komin á smáhlutastigið svo það sjást ekki stórar ytri breytingar, nefhjólið er frágengið svo nú er eftir lokafrágangur á fjarstýribúnaðinum, vélahlífunum, on-board glow og smá málningarvinna.

Splæsti saman rudderservounum og svo Ashlok á endann þannig að allt hangi saman á flugi.

Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Jón Björgvin
Póstar: 103
Skráður: 18. Jan. 2006 17:59:09

Re: B-25 frá YT

Póstur eftir Jón Björgvin »

vá vá vá seigi ég nú bara hvenar á að fljúja þessu gjegjaða sístemi ?
:D
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11648
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: B-25 frá YT

Póstur eftir Sverrir »

Tja... stefnan er að reyna að ná henni norður en það lítur ekkert alltof vel út í augnablikinu, búið að vera nóg að gera í kerru- og flugvallarsmíði upp á síðkastið ;)
En við sjáum til hvað gerist á næstu dögum.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Jón Björgvin
Póstar: 103
Skráður: 18. Jan. 2006 17:59:09

Re: B-25 frá YT

Póstur eftir Jón Björgvin »

já vonandi kemst hun bara ;) það verður klikað að sja þetta
Passamynd
kip
Póstar: 564
Skráður: 24. Apr. 2006 13:44:49

Re: B-25 frá YT

Póstur eftir kip »

Hvernig er staðan í augnablikinu, 70% líkur á að hún komi?
Kristinn Ingi Pétursson
Netfang: kip[hjá]kip.is | vefsíður: www.kip.is og www.stafn.is | Sími: 650 5252
Svara