Eins og kom fram hjá Bigga þá sá hann gripinn á sýningu um daginn, ætli það sé ekki rétt að láta eins og eina mynd fylgja frá þeim viðburði, áhugasamir geta séð fleiri
hér.
Annars er smíðin komin á smáhlutastigið svo það sjást ekki stórar ytri breytingar, nefhjólið er frágengið svo nú er eftir lokafrágangur á fjarstýribúnaðinum, vélahlífunum, on-board glow og smá málningarvinna.
Splæsti saman rudderservounum og svo
Ashlok á endann þannig að allt hangi saman á flugi.
