[quote=Guðjón]Takk, takk
Ég er ekki með réttu verkfærin í þetta! Ég er búinn að skera allt með dúkahníf og það er agalegt. Ég næ ekki að gera nóku breið göt.[/quote]
[quote=Flugvelapabbi]Eg vil raðleggja þer Guðjon að profa velina aður en þu ferð a Patro og ganga ur skugga með að allt se i goðu lagi, það þykir ekki raðlegt að vera að testfljuga a flugkomum og viða er það bannað.
Eins og komið hefur i ljos þa er ekkert að þessari filmu, þetta er filman sem við Sverrir notuðum a INTRO þotuna hans, hun hefur ekki en flogið ur filmuni og butarnir sem eg fekk hja þer virkuðu fint eins og sest a þeim myndum sem þu hefur sett inn af velinni þinni.
Gangi þer svo vel með velina
Kv
Einar Pall[/quote]
Eins og Flugvélapabbi segir þá myndi ég gera stöðumat núna og EKKI flýta henni Vestur ef mikið er enn eftir..
heldur laga þá bara stélvænginn á Novunni og skemmta þér hið besta með henni á Patró.
Hættan er sú að öll helgin fari í "smá hér&smá þar" frágang.
Þetta er orðin alltof flott vél til að klikka á loka-touchinu.