Nokkrar myndir frá því á fimmtudaginn:
Árni að pukrast með eitthvað sem spýtir eldi:
Mummi að búa til stýripinna í Borðdúkinn:
Heitar umræður í Slippnum:
Hvað skyldi Bendi vera spá í hér?
Dilbert tilbúinn að fara að fljúga:
Óli Njáll er að gera við treinerinn sinn. Vængurinn er þetta hvíta stöff við vegginn.
Og hann er líka að gera Meisterverk tilbúinn
Gummi er að klassa einn Spitfire -- setja nýju stýringuna í hann.
Þyrlur? Hvaða þyrlur?
Ljósmyndarar eru ekki alltaf velkomnir
Sko -- stýripinnar úr krossviði og P-38

Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði