Síða 6 af 12

Re: Smíðakvöld hjá Guðna Vigni

Póstað: 27. Feb. 2008 00:46:11
eftir Sverrir
Var nú reyndar hjá Magga í kvöld en þar sem þetta er lokaspretturinn á Edge þá erum við ekkert að flækja það ;)

Rafhlöðurnar komnar og búið að jafnvægisstilla.
Mynd

Búið að skreyta gripinn.
Mynd

Og auðvitað voru nýju límmiðarnir notaðir! ;)
Mynd

Re: Smíðakvöld hjá Guðna Vigni

Póstað: 28. Feb. 2008 02:21:13
eftir Sverrir
Goldberg Cub mjakast, verður á flotum.
Mynd

Cap á fullu.
Mynd

Re: Smíðakvöld hjá Guðna Vigni

Póstað: 6. Mar. 2008 01:24:17
eftir Sverrir
Cap sækir í sig veðrið. Annars er einnig verið að undirbúa sprautun á Husky.
Mynd

Cub komin á hjólin!
Mynd

Re: Smíðakvöld hjá Guðna Vigni

Póstað: 6. Mar. 2008 08:37:04
eftir Gaui
Eru þetta ekki dálítið mörg hjól á Cub?

Plús hvaða litur er þetta á honum. Piper cub má vera hvernig sem er á litinn svo framarlega sem hann er gulur!

Re: Smíðakvöld hjá Guðna Vigni

Póstað: 6. Mar. 2008 09:14:39
eftir Sverrir
Aldrei of mörg hjól á Cub. Þetta er gulröndóttur litur. Mynd

Re: Smíðakvöld hjá Guðna Vigni

Póstað: 7. Mar. 2008 10:27:15
eftir Sverrir
Verklegur!
Mynd

Mynd

Re: Smíðakvöld hjá Guðna Vigni

Póstað: 7. Mar. 2008 14:58:07
eftir Gaui
Hvernig ætlar þú að rakaverja servóið sem hangir neðan í vængnum?

Re: Smíðakvöld hjá Guðna Vigni

Póstað: 7. Mar. 2008 16:24:00
eftir Sverrir
Það var ekki í verklýsingunni :) En ef út í það færi þá væri lítið mál að skella smá boxi yfir það.

Re: Smíðakvöld hjá Guðna Vigni

Póstað: 7. Mar. 2008 16:59:15
eftir ErlingJ
klæða þau í blöðrur , eins og bílagaurarnir gera (gætir verið með gular blöðrur)

Re: Smíðakvöld hjá Guðna Vigni

Póstað: 8. Mar. 2008 13:20:27
eftir Gaui
Blöðrurnar sem fást í apotekinu gætu virkað -- og það er gott bragð af sumum þeirra ;)