Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?
Re: Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?
Þeir eru búnir að endurgreiða mér sendinguna, en vörurnar eru enn ókomnar og ekki búinn að fá endurgreitt. Þeir segjast vera að skoða þetta.
- Gunni Binni
- Póstar: 597
- Skráður: 7. Apr. 2008 23:26:17
Re: Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?
Ég er búinn að panta nokkrum sinnum frá þeim síðustu mánuði og sendingarnar koma, en koma seint (ca. mánuð, jafnvel tvo). En ein góð aukaverkun er af því að varan fer um FIJI, er að tollurinn virðist taka mark á verðmætinu sem stendur utan á og sendir beint heim, án þess að maður þurfi að gera tollskýrslu.
kveðja
Gunni Binni
kveðja
Gunni Binni
Re: Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?
Ekki alltaf, ég þurfti að taka allan pakkann á þennan sem kom í gær.
Icelandic Volcano Yeti
Re: Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?
Nei sko.. Haldiði að ég hafi ekki bara fengið tilkynningu frá tollinum í dag? 

Re: Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?
Þú færir mér von,
Vonandi er minn pakki þá á næsta leiti.

- Ágúst Borgþórsson
- Póstar: 931
- Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48
Re: Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?
Jú sko strákana, ég fékk líka póst í gær um að sendingin mín frá því 8.jan væri komin 

Kv.
Gústi
Gústi
Re: Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?
1. apríl? ég var að fá símtal frá FedEx til að spyrja hvar ég sé því þeir eru að koma með pakka til mín frá HongKong... :S
- - Þegar þú flýgur á hvolfi er niður upp og upp kostar pening - -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -
Re: Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?
Jú viti menn, þetta var sending frá Hobby King, pantað 27.2 og sent með Fiji post að berast með FexEx
og ekkert aprílgabb hér á ferðinni

- - Þegar þú flýgur á hvolfi er niður upp og upp kostar pening - -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -
Re: Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?
Pöntun fór í dag 1. apríl. International Registered Air Mail.
Nú er bara að telja dagana...
Nú er bara að telja dagana...
Re: Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?
Þeir hafa bara safnað þessu saman í eina sendingu.