
Grunau Baby í 1/3
Re: Grunau Baby í 1/3
Spennandi að fylgjast með þessu þvi maður er búin að fljúga Babyinu ófáum sinnum um árin á melunum 

Re: Grunau Baby í 1/3
Já hvernig er það Gaui ert allveg búinn að gefast upp á baby-inu?? :rolleyes:
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar
A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Re: Grunau Baby í 1/3
Ekki gefast upp, en ..... hún er á afturbrennaranum 

Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Re: Grunau Baby í 1/3
Jæja, það er komin hreyfing á Grunau aftur.
Undanfarnar vikur hef ég skroppið í Slippinn og lagt smá sandpappír og fylliefni á Baby vængina og þeir eru að nálgast að verða hæfir til að klæða þá með Solartexi.
Siggi vinur minn lánaði mér vél-hefil sem hann kom með frá Kanada og með honum tókst mér að hefla niður og jafna yfirborðið á loftbremsunum, nokkuð sem mér hefði aldrei tekist almennilega með venjulegum hefli, sama hversu beitt blaðið í honum væri. Nú er yfirborð bremsanna farið að fylgja lögun vængsins og ég er að verða ánægður.
Það þarf um 10 metra af Solartexi á vængina, svo ég byrjaði á því að draga upp allt Solartex sem ég fann heima hjá mér til að gá hvað ég þyrfti að kaupa mikið aukalega. Það kom í ljós að það hvíta dugar aðeins ríflega á efra borðið og það lín-litaða er nóg á neðra borðið með því að skeyta smá á endann. Það tekur líkast til enginn eftir því hvort sem er.
Og svo byrjaði ég á því að klæða annað hallastýrið:
Þetta smá kemur !!

Undanfarnar vikur hef ég skroppið í Slippinn og lagt smá sandpappír og fylliefni á Baby vængina og þeir eru að nálgast að verða hæfir til að klæða þá með Solartexi.

Siggi vinur minn lánaði mér vél-hefil sem hann kom með frá Kanada og með honum tókst mér að hefla niður og jafna yfirborðið á loftbremsunum, nokkuð sem mér hefði aldrei tekist almennilega með venjulegum hefli, sama hversu beitt blaðið í honum væri. Nú er yfirborð bremsanna farið að fylgja lögun vængsins og ég er að verða ánægður.


Það þarf um 10 metra af Solartexi á vængina, svo ég byrjaði á því að draga upp allt Solartex sem ég fann heima hjá mér til að gá hvað ég þyrfti að kaupa mikið aukalega. Það kom í ljós að það hvíta dugar aðeins ríflega á efra borðið og það lín-litaða er nóg á neðra borðið með því að skeyta smá á endann. Það tekur líkast til enginn eftir því hvort sem er.

Og svo byrjaði ég á því að klæða annað hallastýrið:

Þetta smá kemur !!

Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Re: Grunau Baby í 1/3
Það eru hænufetin þessa stundina. Ég er búinn að klæða bæði hallastýrin! Hér er mynd af þeim áður en ég setti klæðninguna ofan á seinna stýrið:



Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Re: Grunau Baby í 1/3
Ég ákvað að setja raunverulega sauma í neðra borð vængjanna og þess vegna þurfti ég að bora nokkur göt í sum rifin:
Þá gat ég klætt neðra borðið:

Næst reif ég niður 5mm ræmur af Solartexi og straujaði þær á rifin:
Ég hringdi í Einar Pál, mannin sem veit mest um hvernig maður saumar vængi, og eftir samtal við hann tók ég fram hör þráð og laaanga nál.
Ég festi vænginnn upp á rönd við pappakassa svo ég gæti komist að báðum hliðum í einu og byrjaði að sauma:
Þetta lúkkar bara sannfærandi!
Og svona lítur þetta úr hinum megin frá:
Athugið að ég var ekkert að hafa áhyggjur af því að hnútarnir væru rétt frá gengnir, heldur hafði ég flösku af þunnu CA lími nálægt og sullaði úr henni á hnútana þegar hvert rif var búið.


Þá gat ég klætt neðra borðið:

Næst reif ég niður 5mm ræmur af Solartexi og straujaði þær á rifin:

Ég hringdi í Einar Pál, mannin sem veit mest um hvernig maður saumar vængi, og eftir samtal við hann tók ég fram hör þráð og laaanga nál.

Ég festi vænginnn upp á rönd við pappakassa svo ég gæti komist að báðum hliðum í einu og byrjaði að sauma:

Þetta lúkkar bara sannfærandi!

Og svona lítur þetta úr hinum megin frá:

Athugið að ég var ekkert að hafa áhyggjur af því að hnútarnir væru rétt frá gengnir, heldur hafði ég flösku af þunnu CA lími nálægt og sullaði úr henni á hnútana þegar hvert rif var búið.

Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Re: Grunau Baby í 1/3
...svona follorðins. En er engin hætta að solartexið rifni út frá götunum?
Re: Grunau Baby í 1/3
[quote=einarak]En er engin hætta að solartexið rifni út frá götunum?[/quote]
Jú, það er nefnilega hætta á því. Þess vegna gerir maður tvennt: 1) setur ræmu undir sem styrkir dúkinn, og 2) dregur þráðinn í gegnum dúkinn alveg upp við rifið. Þetta tvennt á að koma í veg fyrir rifur..

Jú, það er nefnilega hætta á því. Þess vegna gerir maður tvennt: 1) setur ræmu undir sem styrkir dúkinn, og 2) dregur þráðinn í gegnum dúkinn alveg upp við rifið. Þetta tvennt á að koma í veg fyrir rifur..

Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
- Flugvelapabbi
- Póstar: 589
- Skráður: 2. Des. 2008 16:53:06
Re: Grunau Baby í 1/3
GOÐUR, þetta er malið og þetta kemur til með að lita vel ut
Kv
Einar Pall
Kv
Einar Pall
Re: Grunau Baby í 1/3
Saumaskapurinn búinn og lokin neðan á vængjunum komin á sína staði:

Þá eru rifjaborðarnir setti á. Ég keypti tvær rúllur af þessu frá Pink-It og get sannarlega mælt með þeim.

Og þá er neðra borðið á vængjunum tilbúið.
Þá er bara eftir að búa til stífurnar og mála -- ekki langt eftir.


Þá eru rifjaborðarnir setti á. Ég keypti tvær rúllur af þessu frá Pink-It og get sannarlega mælt með þeim.

Og þá er neðra borðið á vængjunum tilbúið.

Þá er bara eftir að búa til stífurnar og mála -- ekki langt eftir.

Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði