Síða 7 af 12
Re: Smíðakvöld hjá Guðna Vigni
Póstað: 8. Mar. 2008 13:22:52
eftir Sverrir
[quote=Gaui]Blöðrurnar sem fást í apotekinu gætu virkað -- og það er gott bragð af sumum þeirra

[/quote]

Re: Smíðakvöld hjá Guðna Vigni
Póstað: 13. Mar. 2008 01:50:41
eftir Sverrir
Kvöldverk hjá þremur og hálfum módelmönnum.

Re: Smíðakvöld hjá Guðna Vigni
Póstað: 13. Mar. 2008 12:49:30
eftir maggikri
[quote=Sverrir]
Kvöldverk hjá þremur og hálfum módelmönnum.
https://frettavefur.net/Forum/uploadpic ... 372952.jpg[/quote]
Team Aircore klikkar aldrei.
kv
MK
Re: Smíðakvöld hjá Guðna Vigni
Póstað: 13. Mar. 2008 23:17:25
eftir Ólafur
Já það var vel tekið á þvi og á timabili vorum við fjórir að lima saman Aircore
Guðni spéglúeraði vel i hlutunum
Ég var aðalega að sniffa snertilim enda fer ekkert smá af limi i svona grip
Fljótlega bættust fleiri i hópin
Og mikil samvinna átti sér stað
Og mikilla nákvæmi var gætt við verkið
En svo skeði það óhjákvæmilega að rétt þegar aðal Aircoresérfræðingurin hann Maggi formaður mætti og hafði ýmsar athugarsemdir við framkvæmdina að setja og tók til hendina við að koma vélini saman þá varð myndavélin batterislaus svo það náðist ekki að festa Magga á filmu en hann er einn af fjórum sem tóku þátt i að koma vélini saman á aðeins einu kvöldi.
Kv
Lalli
Re: Smíðakvöld hjá Guðna Vigni
Póstað: 29. Mar. 2008 21:34:03
eftir maggikri
Er ekkert ad ske hja Gudnis thessa dagana?. Kv Fra Tenerife MK. For a modelflugvoll i dag. Myndir thadan seinna vid heimkomu
Re: Smíðakvöld hjá Guðna Vigni
Póstað: 30. Mar. 2008 16:56:56
eftir gudniv
sæll Magnús ,,, búin að liggja í flensu síðan á föstudaginn langa og þessa viku þannig að maður er dálítið úldin þessa dagana, svo áttaði ég mig á því að mig skortir ekki módel fyrir sumarið ekki nema svona 10 til 11 stk. tilbúnar í loftið , en stefni ennþá að klára Husky vélina (svo á ég víst stóra fjölskyldu p.s. Gudnis )
Kveðja í sólina á Tenerife, (sól hér, en ekki hitabylgja)
Re: Smíðakvöld hjá Guðna Vigni
Póstað: 31. Mar. 2008 10:25:01
eftir maggikri
[quote=gudniv]sæll Magnús ,,, búin að liggja í flensu síðan á föstudaginn langa og þessa viku þannig að maður er dálítið úldin þessa dagana, svo áttaði ég mig á því að mig skortir ekki módel fyrir sumarið ekki nema svona 10 til 11 stk. tilbúnar í loftið , en stefni ennþá að klára Husky vélina (svo á ég víst stóra fjölskyldu p.s. Gudnis )
Kveðja í sólina á Tenerife, (sól hér, en ekki hitabylgja)[/quote]
Saell Gudnis minn. Ja eg var bara ad taka pulsinnn a svidaverkstaedid okkar sudur med sjo. Vona ad thu nair ther af thessari flensu. Kv MK
Re: Smíðakvöld hjá Guðna Vigni
Póstað: 28. Jan. 2009 01:27:46
eftir maggikri
Berti varð að máta cowlinguna!

Smíðakappar !

Sveddi smiður, límari og laser cuttari.
