Síða 7 af 15

Re: Flugvélaverksmiðja EPE

Póstað: 3. Okt. 2012 09:51:17
eftir einarak
Árni að færa sig upp á skaftið. Flottur, til lukku með'ana!

Re: Flugvélaverksmiðja EPE

Póstað: 3. Okt. 2012 19:01:54
eftir arni
[quote=Ágúst Borgþórsson]Til hamingju með nýju vélina frændi og Einari Páli óska ég til hamingju með að hafa fundið þessar fínu svifflugur einhversstaðar í "skipulaginu" ógurlega :D[/quote]
Takk fyrir það frændi.

[quote=Jónas J]Til hamingju með vélina Árni og gangi þér vel ;)[/quote]
Takk fyrir jonas.

[quote=einarak]Árni að færa sig upp á skaftið. Flottur, til lukku með'ana![/quote]
Takk Einar, þetta er bara byrjunin.

Re: Flugvélaverksmiðja EPE

Póstað: 18. Okt. 2012 23:22:17
eftir Sverrir
Spitfire vængurinn er 280 cm og svo er bara að hefja klæðningu á honum.
Mynd

Mynd

Mynd

Stélflöturinn verður hafður í tvennu lagi svo auðveldara verði að flytja vélina.
Mynd

Re: Flugvélaverksmiðja EPE

Póstað: 19. Okt. 2012 00:54:00
eftir Patróni
æ læk.

Re: Flugvélaverksmiðja EPE

Póstað: 19. Okt. 2012 17:42:56
eftir Messarinn
Magnað
kveðja að norðan

Re: Flugvélaverksmiðja EPE

Póstað: 20. Okt. 2012 01:50:47
eftir Sverrir
Svona lítur þetta út einn skrokkur og tvö sett af vængjum.
Mynd

Mynd

Vængfestingarnar límdar í skrokkin, stærri vængirnir á skrokknum.
Mynd

Hæðarstýrin á sviffluguna og rudder á Spitfire.
Mynd

Mynd

Re: Flugvélaverksmiðja EPE

Póstað: 21. Okt. 2012 11:22:24
eftir Spitfire
Skemmtilegt!
Hvar er hægt að fá svona eintak af Spitfire?

Re: Flugvélaverksmiðja EPE

Póstað: 21. Okt. 2012 13:12:04
eftir Sverrir
Mick Reeves.

Re: Flugvélaverksmiðja EPE

Póstað: 21. Okt. 2012 16:53:58
eftir Flugvelapabbi
Takk Sverrir, Hrannar þu ert velkominn i heimsokn og skoðað Spitfire modelið, teikningarnar eru andsk... frjalslegar en það gerir þetta skemmtilegt.
Kv
Einar Pall

Re: Flugvélaverksmiðja EPE

Póstað: 23. Okt. 2012 23:33:52
eftir Sverrir
Canopy var límt a SITAR Special.
Mynd

Hér er kominn grind af stélflötum á Spitfire, það er ekki hægt að hrósa
þessu kitti frá REFNUM.

Mynd