Ég mæti í Slippinn (þetta á vist að heita Grasrót) á morgnana þar sem enginn er skólinn og eitthvað verð ég að gera til að hysja mig úr bælinu á daginn. Það er þá ekki furðulegt að Hurricane skríði saman. Hér er vængurinn eftir yfirferð með sandpappír og vatni:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Til að forðast allan misskilning, þá var ég að saga út STÓR rif á STÓRA bensínvél!!! Svo bað Bendi mig að hjálpa sér að stilla inn Futaba (hvað annað) stýringu á svona Biximat hvaððanúheitir.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bendi og Finnur eru byrjaðir að efna niður í tvær Wilgur í 1/4 skala. Þær eru sæmilega stórar þó skalinn sé ekki sá stærsti. Hér er búið að raða búkhlutum lauslega saman:
Það verður gaman að fylgjast með þessu.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.