Síða 8 af 15

Re: Flugvélaverksmiðja EPE

Póstað: 24. Okt. 2012 10:07:15
eftir Árni H
[quote=Sverrir]Hér er kominn grind af stélflötum á Spitfire, það er ekki hægt að hrósa
þessu kitti frá REFNUM.
[/quote]

Vóó - það er eins og stélið sé úr öðru kitti... :)

Re: Flugvélaverksmiðja EPE

Póstað: 24. Okt. 2012 13:03:22
eftir Gaui
Kannski er Refurinn bara að fara með stélið aftur í réttan skala, í staðinn fyrir þessi +9% til 10% sem venjan var að bæta við.

Annars hélt ég að Refurinn væri frægur fyrir að gera allt rétt. Hmmm?

:cool:

Re: Flugvélaverksmiðja EPE

Póstað: 24. Okt. 2012 20:10:28
eftir Flugvelapabbi
Þessi Spitfire er með þvi lakasta sem eg hef smiðað a minum smiðaferli
og fiberglass vinnan hja honum er engu skarri.
En með þolinmæði ma lata þetta lita vel ut.
Kv
Einar Pall

Re: Flugvélaverksmiðja EPE

Póstað: 24. Okt. 2012 23:48:05
eftir Sverrir
Jæja þá er SITAR Spec. full smíðuð og nú hefst vinnan við pjattið þ.e.a.s. filmuvinna við þessa vængi.
Þetta eru lengra vængsettið, 250 cm.

Mynd

Mynd

Re: Flugvélaverksmiðja EPE

Póstað: 25. Okt. 2012 17:28:28
eftir Steinþór
Rosa flott sviffluga og mjög flott lag á henni.Væri gaman að fljúga þessari í góðu hangi. Extra flottur litur á canopy-unni.

kv Steini litli málari

Re: Flugvélaverksmiðja EPE

Póstað: 23. Nóv. 2012 17:52:08
eftir Sverrir
Hjólastellið í Spitfire komið á fullan swing!

Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd

Re: Flugvélaverksmiðja EPE

Póstað: 23. Nóv. 2012 19:37:12
eftir einarak
Swagalegt!

Re: Flugvélaverksmiðja EPE

Póstað: 5. Des. 2012 00:10:55
eftir Sverrir
Flot á kvartskala Cub í vinnslu.
Mynd

Sopwith Pub í uppgerð.
Mynd

Mótor skipti i gamalli TERRY sú fyrsta sem Tómó flutti inn ca. 1975.
En nú brást gamli COX mótorinn sem hefur þjónað þessari vél allan tímann.
En nálin er brotin svo það verður notaður OS eðalmótor í staðinn.

Mynd

Re: Flugvélaverksmiðja EPE

Póstað: 10. Des. 2012 21:28:11
eftir Sverrir
Búið að klæða bakið á 1/4 skala Cub.
Mynd

Mynd

Biðröð...
Mynd

Allt í einu var tekið stökk inn í þotuöldina!
Mynd

Re: Flugvélaverksmiðja EPE

Póstað: 5. Jan. 2013 20:58:56
eftir Sverrir
Árni náði að klára VENUS innivél með aðstoð Steina litla málara.
Mynd

Steini frumflaug BIXLER fyrir Gauann.
Mynd

Mynd

Frágangur hafinn á loftkerfinu í Spitfire.
Mynd

Mynd