Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11648 Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31
Póstur
eftir Sverrir » 14. Jan. 2007 07:49:19
Svo sem ekkert nýtt að frétta af þessari elsku en hún bíður þess að snjóa leysi og sólin fari ofar á sjóndeildarhringnum.
Hins vegar rakst ég á þessa skemmtilegu lita ljósmynd úr einni af verksmiðjum stríðsáranna.
Það voru fleiri flugvélamyndir í syrpunni og má sjá þær
hérna .
Icelandic Volcano Yeti
maggikri
Póstar: 5991 Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30
Póstur
eftir maggikri » 6. Mar. 2007 02:55:10
Þessir tveir voru mættir til að taka flug á gripnum
Spurning hvort að Sverrir flugstjóri verði ánægður með gallana þeirra.
kv
MK
Gaui
Póstar: 3822 Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður
Póstur
eftir Gaui » 6. Mar. 2007 08:51:17
Þeir eru alla vega sæmilega vel vopnaðir !
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11648 Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31
Póstur
eftir Sverrir » 6. Mar. 2007 09:55:40
Held hann geti nú ekki mikið kvartað
Þarf að fara oftar í frí, það gerist alveg hellingur á meðan
Icelandic Volcano Yeti
maggikri
Póstar: 5991 Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30
Póstur
eftir maggikri » 6. Mar. 2007 11:44:12
Það virkar allavega svoleiðis, tilviljun ein ?
kv
MK
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11648 Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31
Póstur
eftir Sverrir » 6. Mar. 2007 12:35:06
Býst við því.
Icelandic Volcano Yeti
kip
Póstar: 564 Skráður: 24. Apr. 2006 13:44:49
Póstur
eftir kip » 6. Mar. 2007 15:23:29
[quote=Sverrir]Hins vegar rakst ég á þessa skemmtilegu lita ljósmynd úr einni af verksmiðjum stríðsáranna.
[/quote]
Það má nú hressa þessar myndir aðeins við
Það er fátt skemmtilegra en að taka gamlar upplitaðar myndir og lífga við.
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11648 Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31
Póstur
eftir Sverrir » 15. Jan. 2008 17:12:33
Eftir smá viðskipti í lok síðasta árs þá er B25 komin með nýtt heimili Norður á landi, treysti á að Gummi sjá um uppfærslur hér eftir því sem við á
Icelandic Volcano Yeti
Árni H
Póstar: 1600 Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00
Póstur
eftir Árni H » 15. Jan. 2008 21:45:22
Achtung, achtung, feindlichen Flieger an der Nordküste...