Síða 10 af 10

Re: B-25 frá YT

Póstað: 17. Jan. 2008 20:02:33
eftir Messarinn
[quote=Árni H]Achtung, achtung, feindlichen Flieger an der Nordküste...[/quote]
Bein þýðing: Varúð Varúð fjandsamlegur flugmaður við norðurströndina...
ekki rétt Árni??

Já ég er búinn að versla þessa vél, Ég er alger sucker á warbirda, get bara ekki staðist þá. bara eins og krakki í sælgætisbúð..
Mynd

Re: B-25 frá YT

Póstað: 4. Nóv. 2023 22:26:58
eftir Sverrir
Ekki fer mörgum sögum af B-25 eftir þessi viðskipti fyrr en hún sást út á Melgerðismelum á flugkomu þeirra Norðanmanna fyrr í sumar í mótorstillingu með helstu sérfræðingum landsins til sjávar og sveita.

Komin með bílpróf en á enn eftir að skella sér upp á meðal skýjanna!
Hver veit nema það rætist úr fyrir tvítugsafmælið! ;)