Re: B-25 frá YT
Póstað: 17. Jan. 2008 20:02:33
[quote=Árni H]Achtung, achtung, feindlichen Flieger an der Nordküste...[/quote]
Bein þýðing: Varúð Varúð fjandsamlegur flugmaður við norðurströndina...
ekki rétt Árni??
Já ég er búinn að versla þessa vél, Ég er alger sucker á warbirda, get bara ekki staðist þá. bara eins og krakki í sælgætisbúð..

Bein þýðing: Varúð Varúð fjandsamlegur flugmaður við norðurströndina...
ekki rétt Árni??
Já ég er búinn að versla þessa vél, Ég er alger sucker á warbirda, get bara ekki staðist þá. bara eins og krakki í sælgætisbúð..
