Eg malaði smavegis a Fokker Dr 1 hans Skjaldar þannig að nu er buið að mala allt.
Nu skal gera upp SUPER FLI i 1/3 skal fra arinu 1981. Þetta verður bara gaman.
Vængirnir eru illa farnir. Nu skal laga afturbrun vængsins og taka alla glasfiber af.
Svo var tekið til hendini a Piper Cub. Svolitið verk að setja flotin a.
Það var lika lika unnið i SITAR Special og nu voru vængendar og hallastyri smiðuð a styttri vængina. Svifflugan er með tveimur vængjum, styttri vængurinn er um það bil 2 metrar en sa lengri er 250 cm.
Spennandi verkefni
Kv. EPE