Flugvélaverksmiðja EPE

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11648
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flugvélaverksmiðja EPE

Póstur eftir Sverrir »

Tvær gamlar TODI svifflugur tilbunar til flugs eftir yfirhalningu. Flugurnar eru fra sjöunda aratugnum og flugu mikið, a þeirri gulu eru þrju vængja sett mis löng og með sitt hvorum væng profilnum ( mis hraðir). Þetta eru lettar flugur og mjög skemmtilegar til flugs.

Kv
EPE

Mynd Mynd Mynd Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11648
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flugvélaverksmiðja EPE

Póstur eftir Sverrir »

Nyjasta afurðin ur verkstæðinu, Kina cub sem Gunnar kokkur a. Það var tekinn einn BIXSLER i leiðinni.

Kv
EPE

Mynd

Mynd

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11648
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flugvélaverksmiðja EPE

Póstur eftir Sverrir »

Haldið er afram við að setja linur a DC 3 sem Jon a. Flugvelasmiðja EPE hefur tekið i notkun uppkeyrsluborð og var YAK 54 með nyjum stimpilhring startað i tilefni dagsins.

Kv.
Einar

Mynd

Mynd

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Jón Björgvin
Póstar: 103
Skráður: 18. Jan. 2006 17:59:09

Re: Flugvélaverksmiðja EPE

Póstur eftir Jón Björgvin »

er byrjaðu að sakna þess að fara uppí skýli til flugvélapabba og skoða maður þarf að fara að láta sjá sig :)
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11648
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flugvélaverksmiðja EPE

Póstur eftir Sverrir »

Þristurinn var klaraður i dag.

Kv. EPE


Mynd

Mynd

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11648
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flugvélaverksmiðja EPE

Póstur eftir Sverrir »

Eg malaði smavegis a Fokker Dr 1 hans Skjaldar þannig að nu er buið að mala allt.
Mynd Mynd

Nu skal gera upp SUPER FLI i 1/3 skal fra arinu 1981. Þetta verður bara gaman.
Mynd

Vængirnir eru illa farnir. Nu skal laga afturbrun vængsins og taka alla glasfiber af.
Mynd

Mynd

Mynd

Svo var tekið til hendini a Piper Cub. Svolitið verk að setja flotin a.
Mynd

Það var lika lika unnið i SITAR Special og nu voru vængendar og hallastyri smiðuð a styttri vængina. Svifflugan er með tveimur vængjum, styttri vængurinn er um það bil 2 metrar en sa lengri er 250 cm.
Spennandi verkefni
Mynd


Kv. EPE
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: Flugvélaverksmiðja EPE

Póstur eftir Messarinn »

Flott málað Sverrir ;)

Svakalega er þetta eldflaugarlegur skrokkur á SITAR Special
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11648
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flugvélaverksmiðja EPE

Póstur eftir Sverrir »

:P
[quote=Sverrir]Eg malaði smavegis a Fokker Dr 1 hans Skjaldar
...
Kv. EPE[/quote]
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11648
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flugvélaverksmiðja EPE

Póstur eftir Sverrir »

Minna vængsettið klarað i dag
Mynd

Svona litur SITAR Secial ut með styttri vængnum ( 2115mm)
Mynd

Her er lengri vængurinn kominn a ( 2515mm)
Mynd

Kv. Einar
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Gunni Binni
Póstar: 597
Skráður: 7. Apr. 2008 23:26:17

Re: Flugvélaverksmiðja EPE

Póstur eftir Gunni Binni »

Engar smávélar!!!!!
Styttri vængurinn 2115cm, eða 21,1 meter !!!!!
kveðja :cool:
Gunni Binni


[quote=Sverrir]
Svona litur SITAR Secial ut með styttri vængnum ( 2115cm)[/quote]
Svara