Síða 10 af 15
Re: Flugvélaverksmiðja EPE
Póstað: 25. Apr. 2013 01:00:16
eftir Sverrir
Tvær gamlar TODI svifflugur tilbunar til flugs eftir yfirhalningu. Flugurnar eru fra sjöunda aratugnum og flugu mikið, a þeirri gulu eru þrju vængja sett mis löng og með sitt hvorum væng profilnum ( mis hraðir). Þetta eru lettar flugur og mjög skemmtilegar til flugs.
Kv
EPE

Re: Flugvélaverksmiðja EPE
Póstað: 1. Maí. 2013 23:11:03
eftir Sverrir
Nyjasta afurðin ur verkstæðinu, Kina cub sem Gunnar kokkur a. Það var tekinn einn BIXSLER i leiðinni.
Kv
EPE

Re: Flugvélaverksmiðja EPE
Póstað: 14. Maí. 2013 23:15:42
eftir Sverrir
Haldið er afram við að setja linur a DC 3 sem Jon a. Flugvelasmiðja EPE hefur tekið i notkun uppkeyrsluborð og var YAK 54 með nyjum stimpilhring startað i tilefni dagsins.
Kv.
Einar

Re: Flugvélaverksmiðja EPE
Póstað: 15. Maí. 2013 00:18:06
eftir Jón Björgvin
er byrjaðu að sakna þess að fara uppí skýli til flugvélapabba og skoða maður þarf að fara að láta sjá sig

Re: Flugvélaverksmiðja EPE
Póstað: 21. Maí. 2013 22:27:38
eftir Sverrir
Þristurinn var klaraður i dag.
Kv. EPE

Re: Flugvélaverksmiðja EPE
Póstað: 26. Maí. 2013 18:10:23
eftir Sverrir
Eg malaði smavegis a Fokker Dr 1 hans Skjaldar þannig að nu er buið að mala allt.
Nu skal gera upp SUPER FLI i 1/3 skal fra arinu 1981. Þetta verður bara gaman.
Vængirnir eru illa farnir. Nu skal laga afturbrun vængsins og taka alla glasfiber af.
Svo var tekið til hendini a Piper Cub. Svolitið verk að setja flotin a.
Það var lika lika unnið i SITAR Special og nu voru vængendar og hallastyri smiðuð a styttri vængina. Svifflugan er með tveimur vængjum, styttri vængurinn er um það bil 2 metrar en sa lengri er 250 cm.
Spennandi verkefni
Kv. EPE
Re: Flugvélaverksmiðja EPE
Póstað: 26. Maí. 2013 22:26:02
eftir Messarinn
Flott málað Sverrir
Svakalega er þetta eldflaugarlegur skrokkur á SITAR Special
Re: Flugvélaverksmiðja EPE
Póstað: 26. Maí. 2013 22:32:46
eftir Sverrir

[quote=Sverrir]Eg malaði smavegis a Fokker Dr 1 hans Skjaldar
...
Kv. EPE[/quote]
Re: Flugvélaverksmiðja EPE
Póstað: 29. Maí. 2013 00:00:26
eftir Sverrir
Minna vængsettið klarað i dag
Svona litur SITAR Secial ut með styttri vængnum ( 2115mm)
Her er lengri vængurinn kominn a ( 2515mm)
Kv. Einar
Re: Flugvélaverksmiðja EPE
Póstað: 29. Maí. 2013 00:05:50
eftir Gunni Binni
Engar smávélar!!!!!
Styttri vængurinn 2115cm, eða 21,1 meter !!!!!
kveðja

Gunni Binni
[quote=Sverrir]
Svona litur SITAR Secial ut með styttri vængnum ( 2115cm)[/quote]