Flug í frosti - Hvaða lögmál gilda þar?
- Björn G Leifsson
- Póstar: 2914
- Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Re: Flug í frosti - Hvaða lögmál gilda þar?
Hvað segið þið reynsluboltar. Hvað þarf maður að hugsa um fyrir flug í frosti?
Segjum svo að langtímaspáin gangi eftir. Þá verður snjór á jörð eða allavega klaki á jörð, og veðrið stillt og talsvert frost næsta laugardag , , jafnvel allt niður í mínus átján stig.
Mig dauðlangar að fara út með glóðarhaustreinerinn og prófa. Bara ef rokið gæti verið kyrrt einhvern tíma þegar ég er ekki í vinnunni eða einhverju andsk. fjölskyldu-skylduboði...
Hvað gildir fyrir glóðarhausvélar, bensínvélar eða rafmagnsvélar í verulegu frosti?
Hverju þarf að huga að með glóðarhausmótor á vaðandi ferð uppi í hörkufrosti.
Auðvitað getur maður fyllt tankinn heima og tekið vélina út úr heitum bílnum og svo framvegis...
Hvað með rafhlöðurnar? NiCd eða NiMh eða LiIon? Eitthvað betra/verra en annað?
Manni dettur í hug að blandan þurfi kannski að vera aðeins minna rík til að minnka kælinguna og gera ráð fyrir minni súrefnisþéttni,,, eða er það kannski öfugt???
Ja,,, og hvaðeina sem kemur að gagni?
Segjum svo að langtímaspáin gangi eftir. Þá verður snjór á jörð eða allavega klaki á jörð, og veðrið stillt og talsvert frost næsta laugardag , , jafnvel allt niður í mínus átján stig.
Mig dauðlangar að fara út með glóðarhaustreinerinn og prófa. Bara ef rokið gæti verið kyrrt einhvern tíma þegar ég er ekki í vinnunni eða einhverju andsk. fjölskyldu-skylduboði...
Hvað gildir fyrir glóðarhausvélar, bensínvélar eða rafmagnsvélar í verulegu frosti?
Hverju þarf að huga að með glóðarhausmótor á vaðandi ferð uppi í hörkufrosti.
Auðvitað getur maður fyllt tankinn heima og tekið vélina út úr heitum bílnum og svo framvegis...
Hvað með rafhlöðurnar? NiCd eða NiMh eða LiIon? Eitthvað betra/verra en annað?
Manni dettur í hug að blandan þurfi kannski að vera aðeins minna rík til að minnka kælinguna og gera ráð fyrir minni súrefnisþéttni,,, eða er það kannski öfugt???
Ja,,, og hvaðeina sem kemur að gagni?
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
H.L. Mencken
Re: Flug í frosti - Hvaða lögmál gilda þar?
Það eina sem mér dettur í hug að ráðleggja þér er að hafa góðan galla og þykka vetlinga. Mótorinn ætti að fara í gang eins og venjulega (gerði það í hvert sinn sem ég hef reynt þetta) þó þú gætir þurft að stilla blönduna pínulítið (þykkara loft = meira súrefni = minna eldsneyti). Annað sem gæti verið hættulegt er að allt plast verður stökkara í frosti.
Þú gætir líka kíkt á þessa frásögn: http://www.flugmodel.is/?page_id=12
Þú gætir líka kíkt á þessa frásögn: http://www.flugmodel.is/?page_id=12
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Re: Flug í frosti - Hvaða lögmál gilda þar?
Þetta er góður punktur hjá gaua með plastið, hugsa þarf um öll grjóthörðu kontrólhornin og hvað þarf lítið til að þau brotni..
Rafhlöður er líka varhugaverðar, spennan fellur miklu fyrr í kuldanum, jafnvel hættulega hratt, Líka í sendinum...
Rafhlöður er líka varhugaverðar, spennan fellur miklu fyrr í kuldanum, jafnvel hættulega hratt, Líka í sendinum...
- Björn G Leifsson
- Póstar: 2914
- Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Re: Flug í frosti - Hvaða lögmál gilda þar?
Skemmtileg frásögn sem ég var búinn að gleyma.
Galli, hanskar og loðhúfa bíða tilbúin.
Er að föndra með aðferðir til að búa til skíði. Einfaldast væri að nota ál en ég er hræddur um að það kannski safni á sig snjóog renni ekki?? einhver prófað?
Er með plastplötur sem ég ætla að gera tilraunir á.
Hefur einhver séð eitthvað um mismunandi kuldaþol batterís-tegunda? Best að gúgla það við næsta tækifæri en nú verð ég víst að vinna fyrir ríkisstyrknum sem ég fæ um hver mánaðamót.
Galli, hanskar og loðhúfa bíða tilbúin.
Er að föndra með aðferðir til að búa til skíði. Einfaldast væri að nota ál en ég er hræddur um að það kannski safni á sig snjóog renni ekki?? einhver prófað?
Er með plastplötur sem ég ætla að gera tilraunir á.
Hefur einhver séð eitthvað um mismunandi kuldaþol batterís-tegunda? Best að gúgla það við næsta tækifæri en nú verð ég víst að vinna fyrir ríkisstyrknum sem ég fæ um hver mánaðamót.
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
H.L. Mencken
Re: Flug í frosti - Hvaða lögmál gilda þar?
Ég hef smíðað skíði úr áli og einnig notað tilbúin álskíði. Eitt sinn notaði ég grátt plast úr rafmagnsstokk í skíði.
Ég man eftir því að Hanno Prettner ráðlagði að blanda um 5% af venjulegu bensíni út í glóðareldsneytið þegar flogið er í frosti. Sagði að mótorinn gengi heitari.
Það má ekki gleyma fótabúnaðinum. Manni getur orðið ansi kalt á tánum þegar maður stendur kyrr í frostinu. Svo er það auðvitað föðurlandið og kaffibrúsinn.
Ég man eftir því að Hanno Prettner ráðlagði að blanda um 5% af venjulegu bensíni út í glóðareldsneytið þegar flogið er í frosti. Sagði að mótorinn gengi heitari.
Það má ekki gleyma fótabúnaðinum. Manni getur orðið ansi kalt á tánum þegar maður stendur kyrr í frostinu. Svo er það auðvitað föðurlandið og kaffibrúsinn.
Re: Flug í frosti - Hvaða lögmál gilda þar?
Ekki gleyma vettlingunum http://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=823
Kristinn Ingi Pétursson
Netfang: kip[hjá]kip.is | vefsíður: www.kip.is og www.stafn.is | Sími: 650 5252
Netfang: kip[hjá]kip.is | vefsíður: www.kip.is og www.stafn.is | Sími: 650 5252
Re: Flug í frosti - Hvaða lögmál gilda þar?
[quote=kip]Ekki gleyma vettlingunum http://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=823[/quote]
piff þeir eru 2006
Nú er 2008

piff þeir eru 2006
Nú er 2008


Re: Flug í frosti - Hvaða lögmál gilda þar?
Hvernig klórar maður sér snögglega í *assinum með þetta framan á sér og flugvél á lofti 

Kristinn Ingi Pétursson
Netfang: kip[hjá]kip.is | vefsíður: www.kip.is og www.stafn.is | Sími: 650 5252
Netfang: kip[hjá]kip.is | vefsíður: www.kip.is og www.stafn.is | Sími: 650 5252
Re: Flug í frosti - Hvaða lögmál gilda þar?
Hefur bara e-rn kunningja með þér... x)
Driving is for people who can't fly!