Ný rafhlöðutækni hefur verið að komast í gagnið. Hef ekki náð að kynna mér mikið um hana en þetta er gríðarlega spennandi.
Endast víst vel,
hlaðast hratt,
skila svaka straum (70A stöðugt!!!!! - 120 A hámark!!!)
falla lítið í spennu (0,2 volt) áður en tóm,
Þola hnjask
springa ekki í loft upp(?)
Skila ca 6 voltum svo ekki þarf regúlator fyrir servóin okkar
DeWalt hefur verið að nota þetta í hleðslu-hjólsagir. Menn hafa verið að kaupa batterí frá þeim á E-Bay.
http://www.a123systems.com/ er framleiðandi sem menn hafa verið að fá þetta frá í RC dót
Lofar góðu fyrir okkar þarfir.
Hvað segið þið. Einhver sem hefur kynnt sér þetta ?
Umræða á RCUniverse: http://www.rcuniverse.com/forum/m_46678 ... tm#4667844
Nanófosfat rafhlöður
- Björn G Leifsson
- Póstar: 2914
- Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Re: Nanófosfat rafhlöður
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
H.L. Mencken
- Björn G Leifsson
- Póstar: 2914
- Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Re: Nanófosfat rafhlöður
Sverrir.. sendi þér PDF skjal sem þú kannski getur sett hér
Það er með yfirlit yfir eiginleika þessara battería.
Það er með yfirlit yfir eiginleika þessara battería.
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
H.L. Mencken
- Björn G Leifsson
- Póstar: 2914
- Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Re: Nanófosfat rafhlöður
Nokkrir gallar:
Þyngri en LiPo (minni "orkuþéttni") þeas fleiri grömm per orkueiningu.(~100 Wh/kg versus ~140 Wh/kg) Ókostur við flug-notkun.
Aðeins ein stærð til (ennþá) 2300 mAh
Þarf sérstakt hleðslutæki
Þyngri en LiPo (minni "orkuþéttni") þeas fleiri grömm per orkueiningu.(~100 Wh/kg versus ~140 Wh/kg) Ókostur við flug-notkun.
Aðeins ein stærð til (ennþá) 2300 mAh
Þarf sérstakt hleðslutæki
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
H.L. Mencken
Re: Nanófosfat rafhlöður
http://frettavefur.net/Skjol/a123.pdf
Hef fylgst með umræðunni úti en bíð að öðru leyti rólegur(svipað og með 2.4)
Verður þú ekki bara að taka að þér prófanir við íslenskar aðstæður... þarf ekki nýjar rafhlöður fyrir nýja Yak
Hef fylgst með umræðunni úti en bíð að öðru leyti rólegur(svipað og með 2.4)

Verður þú ekki bara að taka að þér prófanir við íslenskar aðstæður... þarf ekki nýjar rafhlöður fyrir nýja Yak

Icelandic Volcano Yeti