Microsoft Flight Simulator 2020
Póstað: 9. Sep. 2020 09:33:34
Var að leika mér í FS2020 og tók eftir að braut Flugmódelfélags Akureyrar sést vel en það sem kom á óvart er að myndin hefur verið tekin þegar eitthvað var um að vera þar, það er bílum lagt á bílastæðinu. Spurning hvort hægt sé að bera kennsl á þá? 
Hér er screenshot: https://kip.is/wp-content/uploads/2020/ ... fs2020.jpg


Hér er screenshot: https://kip.is/wp-content/uploads/2020/ ... fs2020.jpg
