Síða 1 af 1

Tenerife - 22.október 2021

Póstað: 23. Okt. 2021 19:11:15
eftir stebbisam
Flugmódel ferðasett skigreinist "golfsett" og lítur svona út
Tenpak1.JPG
Tenpak1.JPG (250.55 KiB) Skoðað 1511 sinnum
Samanlímdir ávaxtakassar góð vörn í flutningi - allt óskemmt
Tenpak2.JPG
Tenpak2.JPG (242.62 KiB) Skoðað 1511 sinnum
Módel fyrir vetrarflugið í sólinni
Tenpak3.JPG
Tenpak3.JPG (228.19 KiB) Skoðað 1511 sinnum
.
Höfum það gott í sól og hlýju, ekki enn búinn að fara á módelvöllinn en allur veturinn framundan fyrir sportið.

Re: Tenerife - 22.Október 2021

Póstað: 23. Okt. 2021 20:16:56
eftir gudjonh
Ert vonandi međ vetrarfőt!

Re: Tenerife - 22.Október 2021

Póstað: 24. Okt. 2021 11:38:41
eftir stebbisam
Frúin ætlar að prjóna lopapeysu úr ullinni sem var notuð til að pakka meðfram módelkassanum svo þetta reddast :)

Re: Tenerife - 22.Október 2021

Póstað: 24. Okt. 2021 16:30:58
eftir Sverrir
Vonandi léttull! :D

Re: Tenerife - 22.Október 2021

Póstað: 24. Okt. 2021 17:06:57
eftir maggikri
Flottur Stebbi!
kv
MK

Re: Tenerife - 22.Október 2021

Póstað: 25. Okt. 2021 17:36:23
eftir gudjonh

Re: Tenerife - 22.Október 2021

Póstað: 26. Okt. 2021 16:43:44
eftir sigh
Er flugmódel völlur/vellir á Tenetife ?

Re: Tenerife - 22.Október 2021

Póstað: 27. Okt. 2021 18:31:08
eftir stebbisam
Já það er flottur malbikaður módelvöllur hérna rétt fyrir norðan, ég fer og heimsæki þá um helgina en hérna er mynd frá því í febrúar
TeneSimi2.jpg
TeneSimi2.jpg (139.57 KiB) Skoðað 1369 sinnum

Re: Tenerife - 22.Október 2021

Póstað: 27. Okt. 2021 21:12:56
eftir sigh
Hef verið í golfi á Tenerife nokkrar vikur á veturna undan farin ár en aldrei dottið í hug að leita að flugmódelvelli. Búinn að finna þetta á korti og bíltúr á youtube. https://youtu.be/uuhvVILkk70
Kveðja,
Sigurður Hauksson