Síða 1 af 1

Flugkoman í Fagranesi (Fagernes Flyshow)

Póstað: 21. Mar. 2022 20:20:41
eftir Árni H
Jo Grini og félagar í Fagernes héldu sína árlegu flugkomu um helgina. Þetta var í 45 sinn sem þessi flugkoma er haldin og geri aðrir betur!


Ég er búinn að tala við staðarhaldara i Mývatnssveit að ryðja fyrir okkur flugbraut á ísnum við Álftabáru (200 metra frá einu hótelinu) og þeir eru tilbúnir í það hvenær sem er :D