Síða 1 af 1

Mors - 8.október 2022 - F3F HM 2022, dagur 6

Póstað: 8. Okt. 2022 14:54:49
eftir Sverrir
Það voru enn stöku dropar á ferli þegar við fórum á fætur en brekka dagsins var Mors og kannski vel við hæfi að ljúka mótinu á sama stað og við hófum það. Veðurspáin var frekar hófstillt 6-10 m/s og líkur á skúrum á stöku stað. Það gekk líka eftir og þurfti fjórum sinnum að gera hlé í nokkrar mínútur á 17. umferð á meðan að mestu droparnir fóru hjá.

Strákarnir enduðu þetta með sínum besta árangri en Sverrir varð í 26. sæti í 17. umferð og Elli varð í 49. sæti í 18. umferð sem eru þeirra bestu sæti í keppninni í ár. Guðjón átti best 36. sæti sem hann náði í 6. umferð.

Re: Mors - 8.október 2022 - F3F HM 2022, dagur

Póstað: 8. Okt. 2022 14:55:31
eftir Sverrir
8-)

Re: Mors - 8.október 2022 - F3F HM 2022, dagur

Póstað: 8. Okt. 2022 14:57:06
eftir Sverrir
8-)

Re: Mors - 8.október 2022 - F3F HM 2022, dagur

Póstað: 8. Okt. 2022 15:04:53
eftir Sverrir
Hópmyndin

311290364_5851569694893323_1685981523341018532_n.jpg
311290364_5851569694893323_1685981523341018532_n.jpg (234.36 KiB) Skoðað 790 sinnum

Re: Mors - 8.október 2022 - F3F HM 2022, dagur

Póstað: 8. Okt. 2022 15:09:12
eftir Sverrir
Liðsmyndin

TeamIceland.jpg
TeamIceland.jpg (245.86 KiB) Skoðað 790 sinnum

Re: Mors - 8.október 2022 - F3F HM 2022, dagur 6

Póstað: 6. Nóv. 2022 20:23:59
eftir Sverrir
Vídeó frá mótshöldurum af öllu mótinu.


Re: Mors - 8.október 2022 - F3F HM 2022, dagur 6

Póstað: 11. Nóv. 2022 14:17:59
eftir Sverrir

Re: Mors - 8.október 2022 - F3F HM 2022, dagur 6

Póstað: 18. Ágú. 2023 08:36:05
eftir Sverrir
Umfjöllun í danska tímaritinu > https://www.modelflyvenyt.dk/modelflyve ... 6-2022.pdf
Hvað finnið þið margar myndir af íslensku drengjunum? ;)

Áhugasamir geta svo nálgast eldri útgáfur, aftur til 1968, á vefnum hjá danska sambandinu.