Balsa flugmódel verksmiðja í Vietnam
Póstað: 2. Maí. 2023 13:46:48
Rakst á myndband á Youtube þar sem verksmiðja í Vietnam er heimsótt. Þau smíða stór balsa módel og mér sýnist að þau séu seld nokkurnvegin full smíðuð og klædd. Mér fannst þetta forvitnilegt og deili hér með link á heimsóknina.
Linkur á heimasíðu verksmiðjunnar
https://seagullmodels.com/
Þeir eru mjög hógværir og segjast vera bestu framleiðendur balsa módela í heiminum!
Kv,
Sigurður
Linkur á heimasíðu verksmiðjunnar
https://seagullmodels.com/
Þeir eru mjög hógværir og segjast vera bestu framleiðendur balsa módela í heiminum!
Kv,
Sigurður