Síða 1 af 1

Re: Slípiáhald fyrir frambrún á væng ?

Póstað: 20. Maí. 2008 07:10:06
eftir Agust
Hefur einhver séð eitthvað í þessum dúr í verslunum hér á landi? Hér er um að ræða áhald til að slípa t.d. framkant á væng.

Mynd

Re: Slípiáhald fyrir frambrún á væng ?

Póstað: 20. Maí. 2008 11:15:55
eftir HjorturG
Við eigum að eiga einn svona í skúrnum, þú getur örugglega fengið hann lánaðan talaðu bara við pabba ;)