Síða 1 af 1

Nýliðun í flugmódelsportinu - ekkert að gerast

Póstað: 24. Júl. 2023 11:35:42
eftir maggikri
Góðan dag. Hérna er myndband sem er gott dæmi um að það að flugmódelsportið er nánast að fá ekki mikla nýliðun. Yngri kynslóðin er ekki að fara að fljúga módelum sem kosta jafnmikið og farsíminn þeirra og eiga von á að skemma flugmódelin auðveldlega.