Seltjörn - 15.ágúst 2023 - Flotflugkvöld FMS
Póstað: 15. Ágú. 2023 21:10:57
Reglulegt flotflugkvöld var á sínum stað í kvöldblíðunni, fámennt en óvenju góðmennt. Mikið flogið og mikið fjör, fullt af skemmtilegum myndum sem komu út úr stund með kvöldsólinni, læt nokkrar fylgja með en svo kemur eflaust meira síðar meir.