Kleifarvatn - 18.ágúst 2023
Póstað: 18. Ágú. 2023 17:22:48
Einhverjir muna kannski eftir að hafa séð til þeirra félaga við bátasmíðar í gegnum árin en það sást til þeirra kumpána við Kleifarvatn í dag að sigla fleyjunum. Engum sögum fer af mokveiði hjá þessum gömlu sjóhundum...