Síða 1 af 1

Arnarvöllur - 22.ágúst 2023 - Síðsumarsflugkoma

Póstað: 22. Ágú. 2023 22:30:35
eftir Sverrir
Það var líf og fjör á síðsumarsflugkomunni, mikið flogið og mikið gaman. Maggi bauð upp á sveitabrauð að íslenskum sið og var því vel tekið. Ég náði loksins í skottið á AS350 hans Lúlla og má sjá myndir af henni hér að neðan. Annars var bara boðið upp á hið besta flugveður eins og svo oft áður í ágúst og var það svo sannarlega vel nýtt. Meðalaldurinn í klúbbnum fer líka óðum lækkandi, enda ekki vanþörf á!


Re: Arnarvöllur - 22.ágúst 2023 - Síðsumarsflugkoma

Póstað: 22. Ágú. 2023 23:02:01
eftir maggikri
Nokkrar til að byrja með.

Re: Arnarvöllur - 22.ágúst 2023 - Síðsumarsflugkoma

Póstað: 24. Ágú. 2023 09:50:56
eftir maggikri











Re: Arnarvöllur - 22.ágúst 2023 - Síðsumarsflugkoma

Póstað: 24. Ágú. 2023 23:50:17
eftir maggikri