Síða 1 af 1

Arnarvöllur - 24.ágúst 2023

Póstað: 25. Ágú. 2023 00:02:39
eftir maggikri
Frábært flugkvöld í geggjuðu veðri. Kíkið á videoið með Erni á Decathlon, það er skuggalega flott.

Re: Arnarvöllur - 24.ágúst 2023

Póstað: 25. Ágú. 2023 00:05:20
eftir maggikri













Re: Arnarvöllur - 24.ágúst 2023

Póstað: 25. Ágú. 2023 08:43:03
eftir Sverrir
Með betri flugkvöldum í langan tíma, hitinn fór upp fyrir 20°C fljótlega eftir að við komum út á völl og var ekki mikið lægri það sem eftir lifði. Sannkallað stórskalabensínfjörflugskvöld og var vel tekið á því, alls konar samflug og hópflug ásamt almennri skemmtun.