Síða 1 af 1
Bensín pælingar
Póstað: 2. Sep. 2023 20:39:55
eftir mundi
Hefur einhver prófað þetta bensín á Mótel.
Fæst í Diapro Mosfellsbæ.
Re: Bensín pælingar
Póstað: 8. Sep. 2023 18:42:24
eftir Sverrir
Nei, en það virkar örugglega vel, ætlarðu að vera fyrstur til?
Re: Bensín pælingar
Póstað: 10. Sep. 2023 16:23:00
eftir mundi
Það fæst ekki 98 okt bensín á selfossi. þetta bensín er að fara inn á áhaldaleigur Bykos til að nota á viðkvæmari mótora. Þá verður auðveldara að nálgast hreint bensín. Tvígengis bensínið er blandað 1og á móti 50 spurning um að bæta aðeins olíu í það ég er vanur að blanda 1 á móti 30. byrja að brófa 4 gengis bensínið í blöndun 1 á móti 30. Vil síðu bræða úr mótornum í fyrstu prufu.