Síða 1 af 1

Stefnt á Íslandsmót í hangi 9. september

Póstað: 7. Sep. 2023 14:19:15
eftir Sverrir
Spáin gerir ráð fyrir norðanvind á laugardaginn og munum við stefna á að halda Íslandsmótið í hangi, F3F, í Draugahlíðum norður miðað við núverandi sviðsmynd. Fylgjumst betur með þvi hvernig spáin þróast næsta sólarhringinn og tökum svo ákvörðun annað kvöld.

Mynd

Re: Stefnt á Íslandsmót í hangi 9. september

Póstað: 8. Sep. 2023 18:38:38
eftir Sverrir
Því miður stefnir í of lítinn vind á morgun, reynum aftur síðar.