Síða 1 af 1

Sumarslútt og Grill á Hamranesi á laugardaginn

Póstað: 17. Sep. 2023 21:54:08
eftir lulli
Laugardagurinn 23. sept. nk. kl. 12:00

þytur kveður sumarvertíðina með grilli.
Félagsmenn eru að sjálfsögðu hvattir til að mæta með flugklár módel og taka vel á flugi og jafnvel byrja daginn fyrr ef vel gefur.
...gera alvöru flugdag ef svo ber undir.

Grill á Hamranesi.jpg
Grill á Hamranesi.jpg (9.31 KiB) Skoðað 1380 sinnum

Re: Sumarslútt og Grill á Hamranesi á laugardaginn

Póstað: 22. Sep. 2023 20:31:01
eftir lulli
Á morgun er laugardagurinn runnin upp og spáin gerir ráð fyrir hægri austan, þannig að það er gráupplagt að mæta fleygur ef svo mætti komast af orði.

Áfram með smjörið og allir út á völl og grillgott

Re: Sumarslútt og Grill á Hamranesi á laugardaginn

Póstað: 27. Sep. 2023 17:58:38
eftir Agust
Ég þakka ánægjulegan viðburð. Merkilegt að ég þekkti nánast alla ;)

Re: Sumarslútt og Grill á Hamranesi á laugardaginn

Póstað: 28. Sep. 2023 18:46:25
eftir stebbisam
Já alltaf gaman að hittast og fá íslenskan eðal-skyndibita, pylsur-prins-kók og skemmtilegt spjall í sumarlok.
Bestu þakkir.