Arnarvöllur - 1.janúar 2024
Póstað: 1. Jan. 2024 14:45:38
Nýja árið heilsaði með fínasta veðri og menn létu ekki bjóða sér það tvisvar! Gunni Mx var fyrstur á svæðið í hádeginu og svo komu Maggi, Sverrir og Steini þegar farið var að líða á hádegið. Allir tóku flug og skemmtu sér vel á nýju ári.